Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KA
4
3
Grindavík
Hallgrímur Mar Steingrímsson '6 1-0
Daníel Hafsteinsson '15 2-0
3-0 Elias Tamburini '17 , sjálfsmark
3-1 Sam Hewson '20
3-2 Sam Hewson '30
Hallgrímur Mar Steingrímsson '33 4-2
4-3 Sam Hewson '74 , víti
23.09.2018  -  14:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sól og hafgola
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 610
Maður leiksins: Sam Hewson
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
Hallgrímur Jónasson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
2. Bjarni Mark Antonsson ('59)
3. Callum Williams
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('75)
99. Vladimir Tufegdzic ('86)

Varamenn:
7. Hjörvar Sigurgeirsson ('86)
17. Ýmir Már Geirsson ('75)
18. Áki Sölvason
25. Archie Nkumu ('59)
35. Frosti Brynjólfsson
77. Viktor Már Heiðarsson

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Srdjan Rajkovic
Aleksandar Trninic
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('11)
Vladimir Tufegdzic ('22)
Callum Williams ('68)
Archie Nkumu ('73)
Aron Elí Gíslason ('93)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Markaveisla á Greifavellinum
Hvað réði úrslitum?
Ætli ég setji það ekki á sjöttu til sautjándu mínútu leiksins þar sem KA menn skora þrjú mörk og Grindvíkingar náðu aldrei að vinna upp það forskot þó þeir væru ansi nálægt því.
Bestu leikmenn
1. Sam Hewson
Miðjumaður sem skorar þrennu, það gerist alls ekki á hverjum degi og Hewson skorar sína fyrstu þrennu á ferlinum.
2. Hallgrímur Mar Steingrímsson
Grímsi byrjaði þennan leik af krafti, skoraði tvö mjög góð mörk og var síógnandi, frábær leikur hjá fyrirliðanum.
Atvikið
Sláarskot Mateo á 93. mínútu. Mateo fór í skotið fyrir utan sem virtist ætla að syngja í netinu en boltinn fór í slánna og niður og KA menn unnu því leikinn. KA menn sáu þarna fyrir sér enn einn leikinn þar sem þeir myndu fá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma en sluppu með skrekkin!
Hvað þýða úrslitin?
KA menn eru í 6.sætinu með 28 stig, tveimur stigum meira en ÍBV og eru því ekki öruggir í 6.sætinu. Grindavík dettur niður í 9.sætið með 25 stig og mæta ÍBV í síðasta leik tímabilsins þar sem þeir geta klifrað upp í 7-8. sæti.
Vondur dagur
Archange Nkumu. Archie kom inná í dag og fékk á sig eins klárt víti og hægt er, missti boltann reglulega og var hrikalega óöruggur, ólíkt þessum annars flotta leikmanni.
Dómarinn - 9.5
Doddi er búinn að vera frábær í sumar og dæmdi þennan leik mjög vel, vítið hárrétt og spjöldin öll rétt að mínu mati. Rosalega slæmt fyrir deildina að hann sé að hætta í haust!
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
Marinó Axel Helgason ('88)
4. Rodrigo Gomes Mateo
6. Sam Hewson
7. Will Daniels
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Matthías Örn Friðriksson
11. Elias Tamburini
17. Sito ('64)
26. Sigurjón Rúnarsson
80. Alexander Veigar Þórarinsson ('64)

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic ('88)
8. Hilmar Andrew McShane
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. René Joensen ('64)
23. Aron Jóhannsson ('64)

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Maciej Majewski
Sigurvin Ingi Árnason
Jóhann Ingi Ármannsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Rodrigo Gomes Mateo ('32)
Will Daniels ('90)
Gunnar Þorsteinsson ('93)

Rauð spjöld: