Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
14' 0
1
Breiðablik
KR
1
1
Fylkir
Björgvin Stefánsson '53 1-0
1-1 Oddur Ingi Guðmundsson '84
23.09.2018  -  14:00
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábært veður og grasið geggjað.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1004 manns
Maður leiksins: Ólafur Ingi Skúlason
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson ('59)
11. Kennie Chopart (f)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Hjalti Sigurðsson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
4. Albert Watson
16. Pablo Punyed ('59)
21. Adolf Mtasingwa Bitegeko
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson
27. Tryggvi Snær Geirsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Atli Sigurjónsson ('64)
Pablo Punyed ('71)
Kristinn Jónsson ('75)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Evrópubaráttan hvergi nærri búin
Hvað réði úrslitum?
Leikskipulag Fylkis í þessum leik. Komu á Alvogenvöllinn til að ná í stig og það gekk upp hjá þeim. Ná að skora gott jöfnunarmark í lokin sem að heldur þeim í Pepsi-deildinni að ári.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Ingi Skúlason
Fyrirliðinn var límið í góðum varnarleik Fylkis í dag. Er með gæði sem að aðrir leikmenn á vellinum hafa ekki. Náði líka að pirra leikmenn sem og stuðningsmenn KR-inga sem að vann Fylki í hag.
2. Atli Sigurjónsson
Atli er að koma frábærlega inní þetta KR lið á seinni hluta tímabilsins. Skapast alltaf hætta þegar að hann fær boltann og var hann líflegastur í sókn KR-inga.
Atvikið
Jöfnunarmark Fylkis. Það er það sem að hélt þeim uppi og heldur Evrópubaráttunni spennandi.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn spila í Pepsi-deildinni 2019. KR verður hins vegar í baráttu við FH um Evrópusæti fram á síðustu sekúndu mótsins.
Vondur dagur
Emil Ásmunds hefur oft verið betri en í dag. Fékk úr litlu að moða og náði ekki að skapa neitt sjálfur. Þá var þetta líka vondur dagur fyrir áhorfendur fyrri hálfleiks en það voru leiðinlegustu 45 mínútur Íslandsmótsins. Ég facta það.
Dómarinn - 6,5
Mér fannst Ívar gera margt gott í þessum leik en hann átti það til að taka glórulausar ákvarðanir. KR-ingar vildu sjá Ólaf Ing fjúka útaf en Ívar lét gula spjaldið nægja.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('79)
10. Andrés Már Jóhannesson ('79)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Emil Ásmundsson ('79)
16. Ólafur Ingi Skúlason
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('79)
9. Hákon Ingi Jónsson ('79)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
28. Helgi Valur Daníelsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Oddur Ingi Guðmundsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Ólafur Ingi Skúlason ('69)

Rauð spjöld: