Eimskipsvöllurinn
miđvikudagur 15. maí 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Létt rigning og smá gustur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 673
Mađur leiksins: Ţorsteinn Már Ragnarsson - Stjarnan
Víkingur R. 3 - 4 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson ('30)
0-2 Guđjón Baldvinsson ('38)
0-3 Guđjón Baldvinsson ('48)
1-3 Ágúst Eđvald Hlynsson ('53)
1-4 Alex Ţór Hauksson ('65)
2-4 Júlíus Magnússon ('73)
3-4 Sölvi Ottesen ('89)
Byrjunarlið:
1. Ţórđur Ingason (m)
5. Mohamed Dide Fofana
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
11. Dofri Snorrason ('76)
20. Júlíus Magnússon
21. Guđmundur Andri Tryggvason ('59)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason ('70)

Varamenn:
3. Logi Tómasson ('76)
7. James Charles Mack ('70)
10. Rick Ten Voorde ('59)
13. Viktor Örlygur Andrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
32. Fran Marmolejo

Liðstjórn:
Erlingur Agnarsson
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fram ađ fyrsta marki Stjörnunnar voru Víkingar mun betri í leiknum. En tómatsósuáhrifin voru skyndilega mćtt til Garđbćinga. Allir voru búnir ađ afskrifa Víkinga í stöđunni 1-4 en ţeir sjálfir héldu í trúna og ţeir bláu virkuđu hrćddir, en héldu út!
Bestu leikmenn
1. Ţorsteinn Már Ragnarsson - Stjarnan
Ofbođslega er gaman ađ horfa á Ţorstein spila fótbolta ţegar hann er á sínum bestu dögum. Einn af ţeim dögum var í dag. Fór illa međ vörn Víkings.
2. Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
Mark og stođsending frá Hilmari kom Stjörnunni á beinu brautina. Hann var tekinn af velli í seinni halfleik, hvíldur ţar sem hann hefur veriđ ađ glíma viđ ökklameiđsli.
Atvikiđ
Haraldur Björnsson, markvörđur Stjörnunnar, gerđi skelfileg mistök sem komu Víkingum á bragđiđ. Júlíus Magnússon skorađi og minnkađi muninn í 2-4 sem gerđi leikinn skyndilega ćsispennandi. Međbyr kom međ Víkingum en hann dugđi ekki alla leiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjörnumenn eru ađeins tveimur stigum frá efstu liđum. Ţrátt fyrir skemmtilega spilamennsku hafa Víkingar ađeins krćkt í tvö stig. Framundan í nćsta leik hjá ţeim er ÍBV, sá leikur verđur stórt próf fyrir liđiđ eftir erfiđa andstćđinga í byrjun.
Vondur dagur
Öll varnarlína Víkings var léleg í ţessum leik en daprastur var ţó Dofri Snorrason. Ţorsteinn Már Ragnarsson hreinlega lék sér ađ honum.
Dómarinn - 9
Vilhjálmur Alvar er besti dómari Íslands í dag.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson ('51)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('62)
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
19. Martin Rauschenberg (f)
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson ('76)

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
6. Ţorri Geir Rúnarsson ('76)
9. Daníel Laxdal
14. Nimo Gribenco ('62)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('51)

Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurđsson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson

Gul spjöld:
Heiđar Ćgisson ('76)

Rauð spjöld: