Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fjölnir
4
1
Magni
Guðmundur Karl Guðmundsson '13 1-0
Albert Brynjar Ingason '26 2-0
Hans Viktor Guðmundsson '50 3-0
3-1 Gunnar Örvar Stefánsson '56
Sigurpáll Melberg Pálsson '76
Ingibergur Kort Sigurðsson '83 4-1
18.05.2019  -  16:00
Extra völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Elís Rafn Björnsson (Fjölnir)
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Jón Gísli Ström ('67)
14. Albert Brynjar Ingason
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('89)
30. Elís Rafn Björnsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('84)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson ('67)
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('89)
16. Orri Þórhallsson ('84)
21. Einar Örn Harðarson
26. Ísak Óli Helgason
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Guðmundur Karl Guðmundsson ('60)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('74)
Hans Viktor Guðmundsson ('91)

Rauð spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('76)
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Markaveisla í Grafarvogi
Hvað réði úrslitum?
Gæði Fjölnismanna voru bara miklu meiri í dag, sást vel í dag hvort liðið spilaði í Pepsi deildinni í fyrra.
Bestu leikmenn
1. Elís Rafn Björnsson (Fjölnir)
Elís var hreint út sagt frábær í leiknum í dag, kom sér trekk í trekk í góðar stöður úti hægra megin og kom með hvern gullboltann á fætur öðrum fyrir markið og það er með ólíkindum að hann hafi ekki átt allavega eina stoðsendingu í dag!
2. Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Gummi Kalli var virkilega góður í dag, var að koma sér í góðar stöður, var að koma liðsfélögum í færi og tengdi spilið virkilega vel milli miðju og sóknar. Splundraði margoft svæðinu milli varnar og miðju Magnamanna. Verð að gefa Alberti shout hérna líka, en hann var með mark og assist.
Atvikið
Magnamenn telja sig eiga að fá víti þegar Gunnar Örvar fellur í teignum og meiðist, Einar dæmir ekkert og Fjölnismenn bruna upp og skora. Fyrir vikið enda Magnamenn leikinn með tíu leikmenn.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir er komið upp í 3. sæti ásamt Þór á meðan að Magnamenn sitja eftir í neðsta sæti stigalausir.
Vondur dagur
Frosti Brynjólfsson átti afleitan dag, gekk lítið upp hjá honum sóknarlega og svo var eins og Frosti væri í fríi varnarlega enda var Elís alltaf með endalausan tíma og pláss til að teikna boltann þangað sem hann langaði, virkilega léleg varnarvinna hjá Frosta stimplar hann í þetta box. Það komu fleiri Magnamenn til greina...
Dómarinn - 7,5
Einar Ingi var í heildina flottur, gerir vel þegar hann gefur Sigurpál sitt annað gula spjald eftir smá umhugsunartíma og en það sem að dregur hann aðeins niður er hugsanlegt víti sem Magni átti að fá, ég er sjálfur ekki klár á því hvort hann hafi haft það rétt eða ekki. Gefum honum solid einkunn!
Byrjunarlið:
23. Aron Elí Gíslason (m)
Bergvin Jóhannsson ('73)
Frosti Brynjólfsson
Gauti Gautason
3. Þorgeir Ingvarsson ('64)
8. Arnar Geir Halldórsson ('84)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
9. Guðni Sigþórsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiðarsson
29. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
10. Lars Óli Jessen
11. Tómas Veigar Eiríksson
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('73)
19. Marinó Snær Birgisson ('84)
21. Oddgeir Logi Gíslason
99. Angantýr Máni Gautason ('64)

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Anton Orri Sigurbjörnsson
Andrea Þórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:
Viktor Már Heiðarsson ('60)
Guðni Sigþórsson ('62)
Bjarni Aðalsteinsson ('66)
Aron Elí Gíslason ('76)
Gauti Gautason ('91)

Rauð spjöld: