Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
KR
3
2
HK
Pálmi Rafn Pálmason '20 1-0
Tobias Thomsen '45 2-0
Björgvin Stefánsson '54 3-0
3-0 Brynjar Jónasson '65 , misnotað víti
3-1 Birkir Valur Jónsson '86
3-2 Kári Pétursson '87
20.05.2019  -  19:15
Meistaravellir
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Óskar Örn Hauksson
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('71)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Finnur Tómas Pálmason
7. Tobias Thomsen
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
11. Kennie Chopart (f) ('57)
19. Kristinn Jónsson ('49)
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
3. Ástbjörn Þórðarson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed ('49)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('71)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('57)
23. Atli Sigurjónsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Kristinn Jónsson ('34)
Finnur Tómas Pálmason ('65)
Óskar Örn Hauksson ('73)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan: Spennandi lokamínútur í Vesturbænum
Hvað réði úrslitum?
Gæði KR í fyrri hálfleik fóru langt með að klára leikinn í dag. Óskar Örn var gjörsamlega frábær. KR nýttu sín færi á meðan HK-ingar hefðu eflaust viljað ná inn fyrsta marki sínu aðeins fyrr. Því miður kom þetta of seint frá gestunum.
Bestu leikmenn
1. Óskar Örn Hauksson
Ótrúlega flottur leikur hjá fyrirliðanum. Hann er greinilega í hörkustandi og var mjög skapandi í dag.
2. Björgvin Stefánsson
Björgvin var gríðarlega duglegur í dag og vann vel fyrir liðið. Skoraði gott mark og nýtti styrk sinn frábærlega. Meira svona!
Atvikið
Markið hjá Kára Péturssyni á 87 mín hleypti miklu lífi í lokamínúturnar á leiknum. Þetta var gríðarlega fallegt mark, skrúfaði hann fyrir utan teig alveg upp í bláhornið. Alveg óverjandi fyrir Beiti í marki KR.
Hvað þýða úrslitin?
KR fer í 4.sæti deildarinnar og stimplar sig aftur inn eftir tap í síðustu umferð. HK eru enn í 10.sæti deildarinnar en geta þó tekið margt jákvætt úr leiknum hér í kvöld.
Vondur dagur
Brynjar Jónasson fær heiðurinn í dag. Sást lítið í leiknum og klúðraði svo víti á mikilvægum tímapunkti í leiknum. Mark þar hefði jafnvel skipt sköpum fyrir endurkomu HK.
Dómarinn - 8
Sigurður Hjörtur stóð sig vel í dag. Var með stórar ákvarðanir á hreinu.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Máni Austmann Hilmarsson ('61)
9. Brynjar Jónasson
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('76)
14. Hörður Árnason
16. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
17. Valgeir Valgeirsson ('76)
17. Kári Pétursson ('61)
19. Ari Sigurpálsson
21. Andri Jónasson
26. Aron Kári Aðalsteinsson
28. Daníel Ingi Egilsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Ásgeir Marteinsson ('1)

Rauð spjöld: