Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Leiknir F.
4
0
KFG
Povilas Krasnovskis '38 1-0
Sæþór Ívan Viðarsson '48 2-0
Izaro Abella Sanchez '52 3-0
3-0 Jóhann Ólafur Jóhannsson '84 , misnotað víti
Unnar Ari Hansson '90 4-0
26.05.2019  -  14:00
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild karla
Maður leiksins: Izaro Abella Sanchez
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('73)
3. Blazo Lalevic ('73)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Devin Bye Morgan
11. Sæþór Ívan Viðarsson ('73)
15. Izaro Abella Sanchez ('90)
16. Unnar Ari Hansson
21. Daniel Garcia Blanco
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis ('87)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliðason (m)
5. Almar Daði Jónsson ('73)
10. Marteinn Már Sverrisson ('73)
14. Kifah Moussa Mourad ('90)
17. Tadas Jocys ('87)
18. Guðjón Rafn Steinsson

Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Amir Mehica
Magnús Björn Ásgrímsson
Hlynur Bjarnason
Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir

Gul spjöld:
Blazo Lalevic ('2)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Jón Bragi Magnússon
Skýrslan: Leiknir F. valtaði yfir KFG
Hvað réði úrslitum?
Leiknismenn voru einfaldlega miklu betri í leiknum en KFG og höfðu getað skorað fleiri. Fjögurra mínútna kafli í byrjun síðari hálfleiks þar sem Leiknir skoruðu tvö gerði algjörlega út um leikinn.
Bestu leikmenn
1. Izaro Abella Sanchez
Fór trekk í trekk illa með varnarmenn KFG. Skoraði eitt og var óheppinn að skora ekki fleiri mörk.
2. Bergsteinn Magnússon
Erfitt að velja aðeins tvo úr Leiknisliðinu þar sem mjög margir spiluðu virkilega vel. Bergsteinn varði víti og hélt hreinu, átti auk þess nokkrar mjög góðar vörslur.
Atvikið
Markið hjá Unnari Ara án efa. Setti hann upp í samskeytin úr aukaspyrnu af 35 metra færi í lok leiks. Markið var fyrsta mark Unnars í deildakeppni fyrir Leikni.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir fara upp í fjórða sætið, en þeir eru með sex stig eftir fjórar umferðir, KFG eru í 7. sæti einnig með sex stig. Leiknismenn eru ósigraðir í deildinni en þeir gerðu jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum.
Vondur dagur
Jóhann Ólafur Kristjánsson átti ekki góðan dag. Fékk færi til þess að hleypa KFG aftur inn í leikinn þegar hann tók vítaspyrnu. En vítaspyrnan var ekki góð og var gripin auðveldlega af Bergsteini Magnússyni markmanni Leiknis.
Dómarinn - 7
Dómarinn átti fínan leik, flestar stórar ákvarðanir réttar.
Byrjunarlið:
1. Antonio Tuta (m)
6. Tómas Orri Almarsson
6. Goran Jovanovski ('70)
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson
19. Tristan Freyr Ingólfsson
23. Snorri Páll Blöndal
27. Kristófer Konráðsson
29. Aron Grétar Jafetsson (f)
32. Páll Hróar Helgason ('55)
35. Þórhallur Kári Knútsson ('79)

Varamenn:
7. Jón Arnar Barðdal ('70)
11. Guðjón Viðarsson Scheving
25. Kormákur Marðarson ('79)
31. Kristján Gabríel Kristjánsson ('55)
33. Daníel Andri Baldursson

Liðsstjórn:
Kristján Másson (Þ)
Björn Másson (Þ)
Lárus Þór Guðmundsson
Erik Joost van Erven

Gul spjöld:
Jón Arnar Barðdal ('78)

Rauð spjöld: