Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
HK
0
0
Grindavík
25.05.2019  -  16:00
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Innandyra í Kórnum. HK bjóða upp á toppaðstæður þar
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 410
Maður leiksins: Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('27)
9. Brynjar Jónasson
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörður Árnason
16. Emil Atlason ('90)
17. Kári Pétursson ('80)
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
8. Máni Austmann Hilmarsson ('80)
17. Valgeir Valgeirsson ('90)
19. Ari Sigurpálsson
21. Andri Jónasson ('27)
26. Aron Kári Aðalsteinsson
28. Daníel Ingi Egilsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Andri Jónasson ('42)
Ásgeir Marteinsson ('86)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Laugardagsrúntur í Kórnum í tíðindarlitlum leik.
Hvað réði úrslitum?
Þessi leikur náði aldrei neinum hæðum og augljós þreytta í hópum beggja liða. Það var lítið um alvöru færi og markalaust jafntefli var því niðurstaðan.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)
Ásgeir fær þetta fyrir að vera að allan leikinn. Þegar aðrir virtust þreyttir var hann ennþá í tæklingum. Hann var heppinn að fá ekki spjald í fyrri hálfleik en hann var að gefa skír skilaboð með baráttu sinni á vellinum.
2. Vladan Djogatovic (Grindavík)
Það gerðist ekki mikið í þessum leik og færin voru ekki mörg en þegar að skotin komu og Vladan þurfti að hafa sig við þá varði hann tvisvar sinnum stórkostlega.
Atvikið
Gunnar Þorsteins hefði átt að fá sitt seinna gula í lok leiks en Guðmundur sleppti honum. Hann segir hinsvegar sjálfur að hann hafi ekki snert hann en þetta leit illa út
Hvað þýða úrslitin?
HK eru áfram í 9. sæti en eru komnir með 5.stig á meðan Grindavík er í 6. sæti og með 9 stig.
Vondur dagur
Ég ætla bara gerast það djarfur að gefa öllum leiknum nokkra punkta hérna! Hinsvegar var þessi leikur mjög tíðindarlítill og lítið um færi og skrifast að á sóknarlínur beggja liða.
Dómarinn - 6
Virtist stundum ekki með í leiknum og hefði getað spjaldað suma leikmenn fyrr
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
Marinó Axel Helgason
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic ('50)
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
22. René Joensen ('65)
23. Aron Jóhannsson (f)
80. Alexander Veigar Þórarinsson ('85)

Varamenn:
6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane
9. Kiyabu Nkoyi ('50)
18. Jón Ingason ('85)
19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('65)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Maciej Majewski
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Gunnar Guðmundsson
Srdjan Rajkovic
Hjörtur Waltersson

Gul spjöld:
Gunnar Þorsteinsson ('90)

Rauð spjöld: