Norðurálsvöllurinn
sunnudagur 26. maí 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól og blíða. Smá gola. Völlurinn flottur
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Steinar Þorsteinsson(ÍA)
ÍA 2 - 0 Stjarnan
1-0 Einar Logi Einarsson ('54)
2-0 Steinar Þorsteinsson ('93)
Myndir: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guðjónsson
0. Einar Logi Einarsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
4. Arnór Snær Guðmundsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('81)
17. Gonzalo Zamorano ('69)
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('26)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
30. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
6. Albert Hafsteinsson ('81)
7. Þórður Þorsteinn Þórðarson
9. Viktor Jónsson ('69)
22. Steinar Þorsteinsson ('26)
23. Jón Gísli Eyland Gíslason
26. Brynjar Snær Pálsson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Kjartan Guðbrandsson
Sigurður Jónsson
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Hlini Baldursson

Gul spjöld:
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('45)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Skagamenn nýttu færin sem þeir fengu. Það voru ekki mörg færi í þessum leik og flest ef ekki öll komu eftir fast leikatriði.
Bestu leikmenn
1. Steinar Þorsteinsson(ÍA)
Steinar kom inná fyrir Bjarka Stein á 26.mínútu og var mjög góður. Hann lagði upp fyrra markið fyrir Einar Loga og skoraði svo það seinna í blálokin.
2. Stefán Teitur Þórðarson(ÍA)
Stefán átti enn einn flottann leik á miðjunni hjá ÍA. Öflugur bæði varnarlega og sóknarlega á miðjunni hjá ÍA.
Atvikið
Markið hjá Einari Loga. Stjörnumenn byrjuðu seinni hálfleikinn betur og voru aðeins að þjarma að heimamönnum en þetta mark kom á besta tíma fyrir ÍA.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn styrkja bara stöðu sína á toppnum í deildinni. Eru komnir með 16 stig eftir sex leiki og hafa ekki ennþá tapað leik. Og hafa haldið hreinu í þremur leikjum í röð. Stjörnumenn hins vegar sitja eftir í 7. sæti með 8 stig, heilum 8 stigum á eftir ÍA.
Vondur dagur
Ég ætla að setja þetta á Baldur Sigurðsson leikmann Stjörnunnar. Hann sást varla í þessum leik. Maður ætlast til að jafn reynslu mikill leikmaður stigi upp í svona leik.
Dómarinn - 9
Það er bara þannig. Sigurður var frábær í dag. Öll spjöld uppá 10 og bara frábærlega dæmdur leikur að mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m) ('66)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('75)
6. Þorri Geir Rúnarsson ('75)
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héðinsson (f)

Varamenn:
23. Guðjón Orri Sigurjónsson (m) ('66)
9. Daníel Laxdal
12. Heiðar Ægisson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('75)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('75)
29. Alex Þór Hauksson

Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurðsson
Fjalar Þorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Davíð Sævarsson

Gul spjöld:
Baldur Sigurðsson ('43)
Jóhann Laxdal ('61)
Jósef Kristinn Jósefsson ('87)

Rauð spjöld: