Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fylkir
2
2
FH
Kolbeinn Birgir Finnsson '11 1-0
1-1 Hjörtur Logi Valgarðsson '22
Helgi Valur Daníelsson '60 2-1
2-2 Brandur Olsen '62
26.05.2019  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1532
Maður leiksins: Kolbeinn Finnsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Ragnar Bragi Sveinsson ('78)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('86)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason ('80)
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
4. Andri Þór Jónsson ('86)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('78)
22. Leonard Sigurðsson
43. Mikael Guðni Ólafsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Oddur Ingi Guðmundsson
Daði Ólafsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Andrés Már Jóhannesson ('49)
Ásgeir Eyþórsson ('68)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Jafntefli í Árbænum í fjörugum fjögurra marka leik
Hvað réði úrslitum?
Þegar stórt er spurt. Bæði lið hefðum hæglega getað skorað sigurmarkið en markmennirnir áttu frábærar vörslur á mikilvægum tímapunktum.
Bestu leikmenn
1. Kolbeinn Finnsson
Fullt af leikmönnum sem gerðu tilkall en Kolbeinn fær þetta í kvöld þar sem fyrsta mark leiksins var af dýrari gerðinni. Var frískur allan leikinn og gerði vel í flestum tilvikum.
2. Jónatan Ingi Jónsson
Sá frískasti í FH-liðinu og átti þátt í öðru marki FH. Lék listir sínar með boltann oft á tíðum í leiknum.
Atvikið
Helgi Valur Daníelsson skoraði annað mark Fylkis í leiknum. Fyrsta mark Helga Vals fyrir Fylki frá sumrinu 2005 en þá skoraði hann einmitt í tapi gegn FH. Alltaf gaman að samgleðjast þeim sem skora sjaldan.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið í stigasöfnun. Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fimm leikjum á meðan FH misstu Breiðablik og KR uppfyrir sig eftir þessa umferð.
Vondur dagur
Þrír leikmenn FH fóru meiddir af velli. Þórir Jóhann, Guðmann Þórisson og Atli Guðnason. Áhyggjuefni fyrir FH sem mætir ÍA í 16-liða úrslitum bikarsins næsta fimmtudag. Þá eru Fylkismenn einnig í meiðslavandræðum og Ólafur Ingi Skúlason fór meiddur af velli.
Dómarinn - 6
Allt í lagi - Ekki gott. Reyndu lítið á hann í seinni hálfleik en hann átti erfiðan fyrri hálfleik.
Byrjunarlið:
12. Vignir Jóhannesson (m)
Davíð Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
8. Þórir Jóhann Helgason ('39)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
18. Jákup Thomsen
21. Guðmann Þórisson ('50)
27. Brandur Olsen

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
7. Steven Lennon ('79)
8. Kristinn Steindórsson
11. Atli Guðnason ('39) ('79)
22. Halldór Orri Björnsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('50)
28. Teitur Magnússon

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('32)

Rauð spjöld: