Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Víkingur R.
2
1
HK
Atli Hrafn Andrason '10 1-0
1-1 Ásgeir Marteinsson '26
Erlingur Agnarsson '37 2-1
Júlíus Magnússon '90
14.06.2019  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sturlaðar aðstæður. Sól hæg gola 20 stiga hiti og glænýtt rennislétt teppi
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 1285
Maður leiksins: Erlingur Agnarsson
Byrjunarlið:
32. Fran Marmolejo (m)
Sölvi Ottesen
3. Logi Tómasson ('45)
5. Mohamed Dide Fofana
7. Erlingur Agnarsson ('70)
12. Halldór Smári Sigurðsson
20. Júlíus Magnússon (f)
21. Guðmundur Andri Tryggvason
23. Nikolaj Hansen (f) ('45)
24. Davíð Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason

Varamenn:
12. Emil Andri Auðunsson (m)
7. James Charles Mack
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Rick Ten Voorde ('45)
11. Dofri Snorrason ('45)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('70)
18. Örvar Eggertsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Mohamed Dide Fofana ('38)
Júlíus Magnússon ('78)

Rauð spjöld:
Júlíus Magnússon ('90)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Heima er best
Hvað réði úrslitum?
Gullfótur Erlings Agnarssonar réði úrslitum í kvöld skoraði líka þetta glæsilega mark sem sómir sér vel sem sigurmark leiksins. Hnitmiðað og fast skot í blávinkilinn sem Arnar í marki HK átti aldrei möguleika á að verja.
Bestu leikmenn
1. Erlingur Agnarsson
Driffjöður í sóknarleik Víkinga, skilur leikinn vel og þótt Víkingar hafi átt erfitt uppdráttar undir lokin þegar Erlingi hafði verið skipt af velli þá voru hans gæði það sem skildi á milli í kvöld.
2. Atli Hrafn Andrason
Mark og stoðsending þætti gott á flestum bæjum heilt yfir flottur leikur. Hefði sætaskipti við Erling ef ekki fyrir Atvikið
Atvikið
Eftir rosalega vinnusemi og baráttu Guðmundar Andra Tryggvasonar sem vinnur vonlausan bolta,kemst inná teiginn og leggur hann fyrir Atla Hrafn sem er einn fyrir opnu marki nánast á markteig á 42. mínútu tók Atli uppá því að skjóta framhjá, hvernig hef ég ekki hugmynd um og vona eiginlega að hann viti það ekki heldur. Sem betur fer reyndist það ekki dýrt í dag.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar sækja sinn fyrsta sigur í sumar og fara í 7 stig og skilja Val eina eftir á botninum og lyfta sér upp í 9.sæti. HK situr svo sæti fyrir neðan með 5 stig.
Vondur dagur
Framlína HK fékk alveg færi en náði bara ekki að nýta þau. Sannkallað stöngin út og menn þurfa að ná sér í sjálfstraust og koma boltanum í netið.
Dómarinn - 6
Þokkalegur dagur hjá Agli í dag. Mætti vera samkvæmari sjálfum sér en dæmir of mikið á klafs en sleppir sumum augljósum brotum. Leyfði þó leiknum að fljóta vel að mestu.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörður Árnason
16. Emil Atlason ('75)
17. Kári Pétursson
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
8. Máni Austmann Hilmarsson
9. Brynjar Jónasson
17. Valgeir Valgeirsson ('75)
19. Arian Ari Morina
21. Andri Jónasson
26. Aron Kári Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Bjarni Gunnarsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('70)

Rauð spjöld: