Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
FH
2
2
Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson '45 , víti
0-2 Hilmar Árni Halldórsson '64
1-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson '68 , sjálfsmark
Steven Lennon '69 2-2
14.06.2019  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1342
Maður leiksins: Brandur Olsen
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('15)
7. Steven Lennon
8. Kristinn Steindórsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Atli Guðnason ('81)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('90)
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
27. Brandur Olsen

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
3. Cédric D'Ulivo ('15)
8. Þórir Jóhann Helgason ('90)
22. Halldór Orri Björnsson ('81)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
28. Teitur Magnússon

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Róbert Magnússon
Axel Guðmundsson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Brandur Olsen ('45)
Pétur Viðarsson ('63)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Guðmundur Steinn gaf FH líflínu sem þeir nýttu sér
Hvað réði úrslitum?
Tvö jöfn lið áttust við í kvöld sem hvorugt mátti við því að tapa stigum. Það sást á látunum undir lok leiks þegar liðið skiptust á að sækja án árangurs. Eftir að Stjarnan komst í 2-0 gáfu þeir FH-ingunum tækifæri á að ná stig eftir sjálfsmark Guðmundar Steins sem FH-ingar nýttu sér.
Bestu leikmenn
1. Brandur Olsen
Tvær góðar hornspyrnur sem skila FH-ingum tveimur mörkum. Fyrir utan það, þá átti Brandur öflugan leik sóknarlega og batt saman sóknarleikinn.
2. Hilmar Árni Halldórsson
Verum ekkert að flækja hlutina hér. Tvö mörk. Kláraði vel í öðru færinu með því að gera þetta einfalt og örugglega.
Atvikið
Pétur Viðarsson fékk boltann í höndina við marklínuna í uppbótartíma en Ívar Orri lét leikinn halda áfram. Stjörnumenn voru gjörsamlega sturlaðir í kjölfarið. Hvað segja reglurnar?
Hvað þýða úrslitin?
Liðin eru enn með jafn mörg stig í deildinni en Fylkir fór uppfyrir liðin með sigri sínum í kvöld. FH og Stjarnan eru því í 5. og 6. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Hér er hægt að nefna nokkur dæmi. Auðvitað er ansi vont fyrir alla þá leikmenn sem þurftu að fara af velli vegna meiðsla og þá sérstaklega Hjört Loga, Eyjólf Héðinsson og Guðjón Baldvinsson sem allir fóru af velli í fyrri hálfleik. Síðan er ekki hægt að sleppa því að minnast á færin sem Steven Lennon og Jónatan Ingi klúðruðu í fyrri hálfleik og síðan fékk Lennon fínt tækifæri í uppbótartíma. Ég verð síðan að bæta við Guðmundi Steini sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem kom FH-ingunum aftur inn í leikinn.
Dómarinn - 5
Heilt yfir allt í lagi, ekki gott. Ætla ekki að koma með neina sleggjudóma en Pétur Viðarsson fær boltann í höndina augljóslega innan vítateigs í uppbótartíma en Ívar Orri lætur leikinn halda áfram. Ég segi bara eins og Jósef Kristinn: Ég Veit ekki hvernig þessar helvítis reglur eru.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guðjón Baldvinsson ('36)
8. Baldur Sigurðsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('55)
19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héðinsson ('11)

Varamenn:
23. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Jóhann Laxdal
9. Daníel Laxdal
16. Ævar Ingi Jóhannesson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('55)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('36)
29. Alex Þór Hauksson ('11)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Halldór Svavar Sigurðsson

Gul spjöld:
Jósef Kristinn Jósefsson ('60)
Baldur Sigurðsson ('71)

Rauð spjöld: