Extra völlurinn
föstudagur 21. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Ágćtis veđur, sól og smá vindur. Völlurinn lítur vel út!
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Áhorfendur: Ţađ eru u.ţ.b. 60 manns í stúkunni
Mađur leiksins: Shannon Simon
Fjölnir 0 - 0 Grindavík
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
0. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
4. Bertha María Óladóttir
4. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('80)
8. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('61)
11. Sara Montoro
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir ('74)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('80)

Varamenn:
12. Helena Jónsdóttir (m)
3. Eva María Jónsdóttir ('80)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('74)
6. Rósa Pálsdóttir
14. Elvý Rut Búadóttir
21. María Eir Magnúsdóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('80)

Liðstjórn:
Hrefna Lára Sigurđardóttir
Magnús Haukur Harđarson
Ásta Sigrún Friđriksdóttir
Ása Dóra Konráđsdóttir
Nadía Atladóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta var nokkuđ jafn leikur. Fjölniskonur betri í fyrri hálfleik en Grindavík íviđ sterkari í seinni hálfleik. Báđir ţjálfarar líklega nokkuđ sáttir međ stig miđađ viđ hvernig leikurinn spilađist. Grindavík fékk hćttulegri fćri og skutu tvisvar í ţverslánna og ţví niđurstađan markalaust jafntefli.
Bestu leikmenn
1. Shannon Simon
Hćttulegasti leikmađur Grindavíkur í dag. Stöđugt ógnandi og átti Fjölnir oft í vandrćđum. Óheppin ađ hafa ekki skorađ úr aukaspyrnunni í lok leiks
2. Bertha María Óladóttir
Mér fannst Bertha virkilega dugleg í dag. Hennar framlag kemur kannski ekki beint fram á tölfrćđiblađi en hún var mjög flott í kvöld
Atvikiđ
Ćtli ég verđi ekki ađ nefna skotin tvö hjá Grindavík sem fóru í ţverslánna, sérstaklega ţađ seinna
Hvađ ţýđa úrslitin?
Grindavík dettur niđur um eitt sćti og situr nú í 5. sćti deildarinnar međ 8 stig. Fjölnir eru enn í nćstneđsta sćti deildarinnar međ 2 stig.
Vondur dagur
Ţađ var enginn sem átti sérstaklega vondan dag. Fannst leikmenn beggja liđa leggja sig mikiđ fram og berjast til síđustu sekúndu. Ćtla ađ skrifa ţetta á sóknarmenn liđanna fyrir ađ klára ekki fćrin sín, sérstaklega hjá Grindavík.
Dómarinn - 8
Ekkert út á Tómas ađ setja. Ţađ var svosem ekki mikiđ um stórar ákvarđanir sem ađ ţurfti ađ taka í ţessum leik og hafđi Tómas bara góđ tök.
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
0. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir ('89)
2. Ástrós Lind Ţórđardóttir
4. Shannon Simon
8. Guđný Eva Birgisdóttir (f)
13. Ţorbjörg Jóna Garđarsdóttir
16. Una Margrét Einarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir ('36)
21. Nicole C. Maher ('74)
26. Brynja Pálmadóttir
29. Írena Björk Gestsdóttir

Varamenn:
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir
7. Borghildur Arnarsdóttir ('89)
10. Una Rós Unnarsdóttir ('36)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
17. Inga Rún Svansdóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir
24. Birgitta Hallgrímsdóttir ('74)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic (Ţ)
Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
Bjartey Helgadóttir
Steinberg Reynisson
Signý Ósk Ólafsdóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Nihad Hasecic ('89)

Rauð spjöld: