Norðurálsvöllurinn
laugardagur 22. júní 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Smá vindur á annað markið og glampandi sól. Völlurinn mjög flottur.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Bjarni Gunnarsson(HK)
ÍA 0 - 2 HK
0-1 Bjarni Gunnarsson ('10)
0-2 Valgeir Valgeirsson ('55)
Þórður Þorsteinn Þórðarson , ÍA ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guðjónsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson ('68)
7. Þórður Þorsteinn Þórðarson
8. Hallur Flosason ('59)
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
22. Steinar Þorsteinsson ('59)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
30. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Arnór Snær Guðmundsson
6. Albert Hafsteinsson
17. Gonzalo Zamorano ('59)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('59)
23. Jón Gísli Eyland Gíslason ('68)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Einar Logi Einarsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Kjartan Guðbrandsson
Sigurður Jónsson
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Hlini Baldursson

Gul spjöld:
Marcus Johansson ('36)
Óttar Bjarni Guðmundsson ('57)
Árni Snær Ólafsson ('57)
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('89)

Rauð spjöld:
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('89)
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Barátta og vilji leikmanna HK. Þeir voru bara tilbúnari í þennan leik og vildu meira vinna, ekki flókið. Skagamenn voru sjálfum sér ólíkir miðað við fyrstu leiki mótsins.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Gunnarsson(HK)
Bjarni var frábær í þessum leik. Skoraði geggjað mark og var auk þess varnarmönnum mjög erfiður. Barátta og vilji uppá 10!
2. Valgeir Valgeirsson(HK)
Valgeir var líka virkilega flottur í þessum leik. Strákur fæddur árið 2002 og spilaði eins og hann væri búinn að spila í mörg ár. Flott mark, baraátta og klókur leikmaður.
Atvikið
Rauða spjaldið í lokin hjá ÞÞÞ. Ótrúlega heimskulegt og agaleysið hjá honum algjört. Fær gult spjald að mér sýndist fyrir að sparka boltanum í burtu eftir að Sigurður dæmdi brot. Og ca 50 sekúndum síðar brýtur hann af sér og fær seinna gula og þar með rautt!
Hvað þýða úrslitin?
HK-ingar lyfta sér uppí 9.sæti deildarinnar, upp fyrir bæði Val og Víking R. Skagamenn sitja hins vegar áfram í 3. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Þórður á þetta skuldlaust. Eftir að hafa verið slakur í leiknum nánast allan tímann þá kórónaði hann vondan dag hjá sér með rauða spjaldinu sem hann fékk. Einn af reynslumeiri leikmönnunum í liði ÍA og þetta er bara ekki boðlegt.
Dómarinn - 7
Engar stórar ákvarðanir sem klikkuðu og bara heilt yfir vel dæmdur leikur hjá Sigurði og hans mönnum.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Hörður Árnason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson ('88)
10. Bjarni Gunnarsson ('94)
18. Atli Arnarson
22. Arnþór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
8. Máni Austmann Hilmarsson ('88)
16. Emil Atlason ('94)
17. Kári Pétursson
19. Arian Ari Morina
21. Andri Jónasson
26. Aron Kári Aðalsteinsson

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Guðmundur Þór Júlíusson
Sandor Matus

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('30)
Leifur Andri Leifsson ('57)
Arnþór Ari Atlason ('63)

Rauð spjöld: