Greifavöllurinn
sunnudagur 23. júní 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Toppađstćđur. 20 stiga hiti og nánast logn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 876
Mađur leiksins: Guđmundur Andri Tryggvason
KA 3 - 4 Víkingur R.
0-1 Guđmundur Andri Tryggvason ('7)
1-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('9)
1-2 Erlingur Agnarsson ('37)
2-2 Alexander Groven ('52)
2-3 Sölvi Ottesen ('63)
2-4 Ágúst Eđvald Hlynsson ('68, víti)
3-4 Elfar Árni Ađalsteinsson ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hallgrímur Jónasson
2. Haukur Heiđar Hauksson ('84)
3. Callum George Williams
8. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('60)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Alexander Groven
77. Bjarni Ađalsteinsson ('70)

Varamenn:
1. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Almarr Ormarsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('70)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
17. Ýmir Már Geirsson ('84)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
24. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('60)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson
Stefán Sigurđur Ólafsson

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('80)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var mjög jafn, bćđi liđ ađ spila hörku fótbolta en KA fćr á sig fjögur mörk sem er aldrei vćnlegt til sigur. Ţađ er ţađ sem skilur liđin ađ.
Bestu leikmenn
1. Guđmundur Andri Tryggvason
Guđmundur var mjög flottur í dag fyrir Víking á vinstri kantinum. Skorar fyrsta mark leiksins og nćlir í vítaspyrnuna. Ţess utan var hann frábćr í uppspili Víkinga.
2. Elfar Árni Ađalsteinsson
Elfar Árni var hörku duglegur fyrir KA og gerir ţađ sem framherjar gera best ađ skora mörk. Ţau voru tvö í dag, sömuleiđis var hann sívinnandi og gerđi varnarmönnum Víkings lífiđ leitt međ vinnusemi.
Atvikiđ
Ţađ var heldur betur nóg af atvikum í ţessum skemmtilega leik. Vítadómurinn ber kannski hćst ţar sem Víkingur kemst í mjög vćnlega stöđu 2-4. Leikurinn var ennţá opinn fyrir vítiđ og KA allt eins líklegir til ađ jafna. Markiđ úr vítaspyrnunni gaf Víkingum aukakraftinn sem ţurfti til ađ klára ţennan leik.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víking Reykjavík tengir saman tvo sigurleiki og fara upp í 10 stig í deildinni og úr fallsćti. KA er áfram í 5. sćti međ 12 stig. Deildin mjög ţétt og nú eru tvö stig milli 5. og 10. sćti.
Vondur dagur
Fofana vill líklega gleyma ţessum leik fljótt. Hann gerđi engum greiđa međ ţví ađ vera inn á vellinum ţví miđur. Virkađi mjög óöruggur í öllu ţví sem hann gerđi, sendingar rötuđu illa á samherja og vann lítiđ sem ekkert af návígum. Hann var svo tekinn út af í hálfleik.
Dómarinn - 6,0
Ţetta var langt frá ţví ađ vera auđveldur leikur ađ dćma. Mér fannst samt Einar Ingi komst nokkuđ vel frá ţví en nokkrir umdeildir dómar sem draga hann niđur.
Byrjunarlið:
1. Ţórđur Ingason (m)
5. Mohamed Dide Fofana ('45)
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Erlingur Agnarsson
11. Dofri Snorrason
21. Guđmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('53)
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason ('76)

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
7. James Charles Mack
13. Viktor Örlygur Andrason ('45)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('53)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('76)
18. Örvar Eggertsson

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Guđmundur Andri Tryggvason ('55)

Rauð spjöld: