Rafholtsvöllurinn
mánudagur 24. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Fareed Sadat
Njarđvík 1 - 5 Haukar
0-1 Aron Freyr Róbertsson ('16)
0-2 Fareed Sadat ('25)
0-3 Alexander Freyr Sindrason ('35)
0-4 Ísak Jónsson ('45)
1-4 Ari Már Andrésson ('49)
1-5 Dađi Snćr Ingason ('93)
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Atli Geir Gunnarsson
4. Brynjar Freyr Garđarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
11. Krystian Wiktorowicz
13. Andri Fannar Freysson (f) ('57)
15. Ari Már Andrésson ('79)
23. Gísli Martin Sigurđsson ('41)
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
16. Jökull Örn Ingólfsson ('79)
18. Falur Orri Guđmundsson
19. Andri Gíslason ('57)
21. Alexander Helgason
24. Guillermo Lamarca

Liðstjórn:
Bergţór Ingi Smárason
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn í dag var eitt ţađ alversta sem sést hefur hjá Njarđvíkingum og Haukar gengu á lagiđ og kláruđu dćmiđ ţegar ţeir fengu tćkifćriđ. Njarđvíkingar virkuđu ekki tilbúnir í dag og Haukamenn nýttu sér ţađ og jörđuđu ţá grćnu.
Bestu leikmenn
1. Fareed Sadat
Lét varnarmenn Njarđvíkur alveg vel fyrir sér finna og ţeir áttu enginn svör viđ honum í leiknum og hann skilađi góđu marki.
2. Aron Elí Sćvarsson
Var virkilega öflugur í liđi Hauka í dag. Flottur varnarlega og átti frábćra spretti fram líka.
Atvikiđ
Fimmta og síđasta mark Hauka. Brynjar Atli er međ boltann ađeins út úr teignum hjá sér og reynir ađ sparka fram en Dađi Snćr nćr ađ komast fyrir og er komin einn fyrir opnu marki ţegar hann rekur boltann upp ađ marklínu áđur en hann beygir sig svo niđur og skorar međ skalla, óţarfa niđurlćging sem mađur á ekki ađ sjá í fullorđnisbolta.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Haukar fćra sig upp úr fallsćti og senda ţá grćnklćddu niđur fyrir rauđa strikiđ.
Vondur dagur
Njarđvíkurliđiđ sem heild átti vondan dag.
Dómarinn - 3
Mjög tilviljunarkenndir dómar. 3-3 í höfuđhöggum, menn meiddir af velli og mikil harka. Haukar áttu ađ fá víti sem ekki var dćmt og heilt yfir var ţetta ekki góđur dagur á skrifstofunni í dag.
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
2. Aron Elí Sćvarsson
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('83)
8. Ísak Jónsson
9. Fareed Sadat ('87)
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson ('41)

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Dađi Snćr Ingason ('83)
14. Kristófer Jónsson ('87)
24. Frans Sigurđsson
26. Kristófer Dan Ţórđarson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Hilmar Rafn Emilsson
Ríkarđur Halldórsson
Kristinn Pétursson

Gul spjöld:
Dađi Snćr Ingason ('93)

Rauð spjöld: