Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍR
0
4
Fjölnir
0-1 Sara Montoro '4
0-2 Sara Montoro '7
0-3 Eva María Jónsdóttir '63
0-4 Rósa Pálsdóttir '80
26.06.2019  -  19:15
Hertz völlurinn
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Grátt en geggjað veður. Hæfilega blautt og ekkert sérstaklega kalt.
Dómari: Guðmundur Ingi Bjarnason
Áhorfendur: Kannski um 40
Maður leiksins: Sara Montoro (Fjölnir)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Helga Dagný Bjarnadóttir ('78)
Bjarkey Líf Halldórsdóttir
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
14. Guðrún Ósk Tryggvadóttir ('78)
15. Telma Sif Búadóttir ('63)
26. Anna Bára Másdóttir
26. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
27. Lára Mist Baldursdóttir

Varamenn:
1. Auður Sólrún Ólafsdóttir (m)
3. Irma Gunnþórsdóttir ('78)
5. Álfheiður Bjarnadóttir ('78)
6. Sara Rós Sveinsdóttir
7. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir ('63)
10. Alísa Rakel Abrahamsdóttir
24. Marta Quental

Liðsstjórn:
Sigurður Þ Sigurþórsson (Þ)
Tara Kristín Kjartansdóttir
Felix Exequiel Woelflin
Ásgeir Þór Eiríksson

Gul spjöld:
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir ('45)

Rauð spjöld:
@thorhallurvalur Þórhallur Valur Benónýsson
Skýrslan: Fjölniskonur sóttu mikilvæg stig í Breiðholtið
Hvað réði úrslitum?
Krafturinn í framlínu Fjölnis gerði útslagið. Öflugir skiptimenn líka.
Bestu leikmenn
1. Sara Montoro (Fjölnir)
Yfirburðaleikmaður í dag, sýndi flotta takta og skoraði tvo flott mörk.
2. Eva María, Aníta, Mist (Fjölnir)
Þrír leikmenn nefndir hér í tvistinn. Eva kom inn af miklum krafti og skoraði, Aníta skapaði mikla hættu með löngum sendingum og föstum leikatriðum, Mist stöðvaði hér umbil allar sóknir ÍR.
Atvikið
Svosem ekkert sérstakt sem stendur upp úr, gott jafnvægi í leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Í raun lítið. Fjölnir bæta eðlilega við sig 3 stigum og fara þá í 5 í heildina. ÍR hingsvegar áfram á botninum með 0.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir þær buxur sem sátu í stúkunni, virkilega blautt hérna í Breiðholti.
Dómarinn - 7,5
Solid frammistaða hjá öllu teyminu.
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
Hlín Heiðarsdóttir ('45)
Kristjana Ýr Þráinsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
4. Bertha María Óladóttir (f)
4. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('75)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('63) ('70)
11. Sara Montoro
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('45)

Varamenn:
12. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friðriksdóttir
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('45)
14. Elvý Rut Búadóttir ('75)
20. Eva María Jónsdóttir ('45)
22. Nadía Atladóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('63)

Liðsstjórn:
Páll Árnason (Þ)
Magnús Haukur Harðarson (Þ)
Rósa Pálsdóttir
Axel Örn Sæmundsson
Ása Dóra Konráðsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: