Würth völlurinn
sunnudagur 30. júní 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Toppaðstæður
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 1270
Maður leiksins: Valdimar Þór Ingimundarson - Fylkir
Fylkir 3 - 2 KA
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('9)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('40, víti)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('54)
2-2 Valdimar Þór Ingimundarson ('79)
3-2 Hákon Ingi Jónsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m) ('61)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('27)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason (f) ('27)
20. Geoffrey Castillion
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m) ('61)
4. Andri Þór Jónsson
7. Daði Ólafsson ('27)
13. Arnór Gauti Ragnarsson
19. Ragnar Bragi Sveinsson
22. Leonard Sigurðsson
23. Ari Leifsson ('27)

Liðstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Magnús Gísli Guðfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Sam Hewson ('39)
Helgi Sigurðsson ('83)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Karakter Fylkismanna en að sama skapi klaufaskapur KA. Akureyrarliðið breyttist eftir að það komst yfir og hugsaði of mikið um að verja forystu sína í staðinn fyrir að halda áfram á sömu braut.
Bestu leikmenn
1. Valdimar Þór Ingimundarson - Fylkir
Er að blómstra hjá Árbæjarliðinu og er kominn með átta mörk í deild og bikar.
2. Hákon Ingi Jónsson - Fylkir
Drjúgur í þessum leik. Stoðsending og svo flautumark sem tryggir sigurinn.
Atvikið
Einfalt mál! Flautusigurmarkið.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leikinn en Fylkir náði í þrjú dýrmæt stig. Liðið vill vera í efri hlutanum og þessi sigur því ansi kærkominn.
Vondur dagur
Torfi Tímoteus hjá KA. Var leikinn grátt í fyrsta marki Fylkis og sparkaði boltanum í Hallgrím og inn í 2-2 markinu. Aron í marki Fylkis gerði slæm mistök þegar KA komst yfir og meiddist svo í kjölfarið. Það er vondur dagur.
Dómarinn - 9,5
Egill Arnar með flottan flautuleik.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hallgrímur Jónasson
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f) ('84)
8. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('77)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('67)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
1. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('84)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('67)
14. Andri Fannar Stefánsson ('77)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
24. Nökkvi Þeyr Þórisson
49. Þorri Mar Þórisson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Branislav Radakovic
Sveinn Þór Steingrímsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Sævar Pétursson

Gul spjöld:
Andri Fannar Stefánsson ('83)
Ýmir Már Geirsson ('93)

Rauð spjöld: