Kórinn
sunnudagur 30. júní 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Kórinn, nuff said.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 1170
Mađur leiksins: Lasse Petry
HK 1 - 2 Valur
1-0 Ásgeir Marteinsson ('48)
1-1 Lasse Petry ('73)
1-2 Birnir Snćr Ingason ('90)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Hörđur Árnason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson ('87)
10. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
22. Arnţór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson ('79)

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
9. Brynjar Jónasson
16. Emil Atlason ('87)
17. Kári Pétursson ('79) ('90)
19. Arian Ari Morina
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('90)

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Guđmundur Ţór Júlíusson
Sandor Matus

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('56)
Arian Ari Morina ('58)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Smávćgileg mistök HK manna sem fengu ofbođslega harđa refsingu ţegar 6 mínútur voru komnar af uppbótartíma. Ein misheppnuđ sending í sókn heimamanna étin, langur bolti upp völlinn bauđ Birni Snć upp í dans sem hann ţáđi.
Bestu leikmenn
1. Lasse Petry
Margt veriđ um miđjumanninn danska rćtt en hann var bestur Valsara í kvöld. Gerir jöfnunarmarkiđ ţegar óskaplega lítiđ var í gangi og ţegar Valsmenn ná tökum á leiknum í lokin ţá er hann ađ toga í lykilspottana.
2. Björn Berg Bryde
Val á milli hafsenta HK hér međ sćti númer tvö. Voru hreint galgeggjađir í hjarta varnar sem stóđ eiginlega öll áhlaup Valsara af sér, bćđi mörkin langskot. Beinlínis sárt fyrir ţá líkamlega held ég félagana ađ hafa ekki náđ stigi.
Atvikiđ
Ţetta mark sem skildi í lokin stendur uppúr mjög bragđdaufum leik. Birnir Snćr hefur alls ekki náđ sér í gang hjá Val en ţađ vita allir hvađa gćđi búa í honum sem leikmanni og ţegar hann fékk boltann var mikiđ verk óunniđ ţegar hann ćddi af stađ á vörn HK og klíndi boltann í fjćr međ síđustu snertingu leiksins. Ferskjuskot (peach of a shot) ef eitthvađ svoleiđis er til.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn eru komnir "á fyrri blađsíđuna" í PepsiMax-deildinni međ ţessum sigri, lyfta sér upp í 6.sćtiđ. HK eru enn í nćstneđsta sćti, 2 stigum frá öruggu sćti.
Vondur dagur
Bakverđir Vals eru sannkallađir gćđaleikmenn, ótrúlega reynslumiklir og hafa unniđ titla. Ţađ er örugglega ósanngjarnt ađ pikka ţá út í ţetta horn hér hjá okkur á .net en ţađ er líka gert vegna ţess hversu háa standarda ţeir hafa sett á sjálfa sig. Ţađ er orđiđ erfiđara hjá ţeim félögum Bjarna og Birki ađ fara fram og til baka upp vćngina og alltof mikiđ af sendingasénsum fóru illa. Ţegar ţeir hrökkva í gamla gírinn mun endurreisn Vals fara enn ofar held ég.
Dómarinn - 8,0
Óskaplega rólegur leikur ađ dćma hjá Pétri og félögum. Hélt línu í gegnum leikinn ađ mestu en ţegar ekki verđa nein stór atvik ţá fćr mađur nú ekki meira en ţetta í einkunn. Ţćgilegur dagur á dómaraskrifstofunni.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('77)
17. Andri Adolphsson ('70)
19. Lasse Petry
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
28. Emil Lyng ('59)

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('59)
18. Birnir Snćr Ingason ('77)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('70)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('90)

Rauð spjöld: