Fífan
miðvikudagur 10. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Sindri Snær A van Kasteren
Maður leiksins: Selma Dögg Björgvinsdóttir
Augnablik 0 - 1 FH
0-1 Selma Dögg Björgvinsdóttir ('84)
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('92)
5. Elín Helena Karlsdóttir
7. Sandra Sif Magnúsdóttir
8. Ragna Björg Einarsdóttir ('74)
11. Ásta Árnadóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
15. Fanney Einarsdóttir ('83)
19. Helga Marie Gunnarsdóttir
21. Þórdís Katla Sigurðardóttir ('74)

Varamenn:
12. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
6. Hugrún Helgadóttir ('92)
10. Brynja Sævarsdóttir ('74)
11. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
17. Birta Birgisdóttir ('74)
28. Eydís Helgadóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir

Liðstjórn:
Rebekka Ágústsdóttir
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Ragna Björg Kristjánsdóttir
Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)

Gul spjöld:
Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir ('46)

Rauð spjöld:
@sarakristin4 Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Ekki var mikið um opin marktækifæri í leiknum en FH átti fleirri og náði í þetta eina skipti að ýta boltanum yfir línuna. Virtist bara að FH stúlkur hafi viljað þetta aðeins meira.
Bestu leikmenn
1. Selma Dögg Björgvinsdóttir
Var út um allt á vellinum og vann nánast hverja baráttuna sem hún fór í.
2. Aníta Dögg Guðmundsdóttir
Varði virkilega mikilvægar vörslur undir lokinn.
Atvikið
Átti Augnablik að fá vítaspyrnu? Ef það var svoleiðis þá var það annsi dýrkeypt fyrir Augnabliksstúlkur þar sem FH skoraði í næstu sókn
Hvað þýða úrslitin?
Þetta eru virkilega góð úrslit fyrir FH konur þar sem þær auka forskot sitt á toppi Inkasso deildarinnar, allavegana þangað til að Þróttur spilar sem er á föstudaginn.
Vondur dagur
Það var enginn sem átti áberandi slæman dag. Bæði lið komu virkilega sterk til leiks og spiluðu virkilega vel. Þetta hefði getað farið hvoru megin sem er en FH unnu baráttuna inni á miðjunni í dag.
Dómarinn - 5
Fínn heilt yfir en spurning um tvo vítaspyrnudóma
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir ('58)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('76)
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f)
8. Nótt Jónsdóttir ('58)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
14. Valgerður Ósk Valsdóttir
18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('71)
28. Birta Georgsdóttir ('86)

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('86)
11. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('76)
15. Birta Stefánsdóttir ('58)
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('71)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Snædís Logadóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Elín Rós Jónasdóttir
Árni Freyr Guðnason
Björk Björnsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:
Ingibjörg Rún Óladóttir ('50)

Rauð spjöld: