Ásvellir
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Aron Freyr Róbertsson
Haukar 2 - 2 Grótta
0-1 Pétur Theódór Árnason ('44)
1-1 Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('55)
1-2 Halldór Kristján Baldursson ('70)
2-2 Oliver Helgi Gíslason ('88)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson ('67)
13. Dađi Snćr Ingason ('75)
14. Sean De Silva ('83)
15. Birgir Magnús Birgisson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
8. Ísak Jónsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('83)
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
20. Arnór Pálmi Kristjánsson
22. Kristófer Dan Ţórđarson ('75)
28. Kristófer Jónsson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Stefán Ómar Magnússon

Gul spjöld:
Arnar Ađalgeirsson ('42)
Búi Vilhjálmur Guđjónsson ('85)

Rauð spjöld:
@BaldvinPalsson Baldvin Pálsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Eftir ađ Gunnlaugur jafnađi metin fyrir heimamenn kviknađi í ţeim og ţeir voru betri ađilinn í leiknum eftir ţađ. Gróttumenn eru hinsvegar gífurlega sterkir og pressuđu alla bolta vel og spiluđu hratt á milli sín. Ţađ sem tryggđi jafntefliđ fyrir Hauka var ađ ţeir gáfust aldrei upp, ţó svo ađ ţađ vantađi örlítiđ uppá sjálfstrúnna ţá héldu ţeir áfram og síđan var ţađ auđvitađ Oliver Helgi super-sub sem tryggđi ţeim punktinn.
Bestu leikmenn
1. Aron Freyr Róbertsson
Var gríđarlega öflugur fyrir heimamenn og skapađi stöđuga hćttu. Kom einnig međ frábćra sendingu á Oliver í jöfnunarmarkinu.
2. Axel Freyr Harđarson
Axel hćtti ekki ađ hlaupa upp vinstri kantinn og áttu varnarmenn Hauka erfitt međ ađ ná stjórn á honum. Ţađ var alltaf spenna í manni ţegar Axel komst á boltann.
Atvikiđ
Líklegast á 17. mínútu ţegar Aron Freyr var felldur af Hákoni, markmanni Gróttu. Hefđi veriđ hćgt ađ dćma víti á ţetta og ef Haukar hefđu skorađ úr ţví ţá vćrum viđ líklegast ađ horfa á önnur úrslit, svona sérstaklega miđađ viđ hvernig ţeir rifu sig í gang eftir fyrsta markiđ sitt.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Haukar sitja enn í 9. sćti nú međ 11 stig. Ţeir eru heppnir ađ Afturelding náđi ekki sigri í dag en ţađ hefđi hent ţeim upp fyrir Hauka. Ţetta var einnig fínn tími fyrir Gróttumenn til ađ gera jafntefli en bćđi Fjölnir og Ţór, liđin í fyrsta og ţriđja sćti, gerđu jafntefli í dag. Grótta heldur ţví áfram í 2. sćti.
Vondur dagur
Frekar leiđinleg úrslit fyrir Gróttu sem er í toppbaráttunni og hefđi ţurft ađ nýta sér ţađ ađ Fjölnir gerđi jafntefli. En bćđi liđ hefđu getađ unniđ hér í kvöld og ţví hugsa ég ađ báđir ţjálfarar ganga sáttir burt međ sitthvorn punktinn.
Dómarinn - 4,5
Ţónokkrir umdeildir dómar og ég verđ ađ vera sammála leikmönnum og ţjálfurum međ ţađ ađ ég hef séđ betri dómgćslu. Haukar áttu ađ fá víti, óţarfi ađ spjalda Búa, Daníel var rifinn niđur ţegar hann var kominn einn í gegn og var sjálfur dćmdur. Ţađ voru eiginlega of mörg umdeild atvik til ţess ađ geta fylgst vel međ hinum ákvörđunum hans, ţćr hreinlega gleymast inn í ţessum látum en fyrir utan allt ţetta stóđ hann sig ágćtlega.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Bjarki Leósson
5. Óskar Jónsson ('67)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson ('83)
15. Halldór Kristján Baldursson
19. Axel Freyr Harđarson
21. Orri Steinn Óskarsson ('71)
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
9. Axel Sigurđarson ('71)
11. Sölvi Björnsson ('83)
16. Kristófer Scheving ('67)
17. Agnar Guđjónsson
23. Dagur Guđjónsson

Liðstjórn:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Leifur Ţorbjarnarson
Leifur Auđunsson

Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('40)

Rauð spjöld: