Grenivíkurvöllur
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 800-1000 segja menn
Mađur leiksins: Sveinn Óli Birgisson
Magni 1 - 1 Ţór
1-0 Kristinn Ţór Rósbergsson ('69, víti)
1-1 Jóhann Helgi Hannesson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Áki Sölvason ('90)
0. Bergvin Jóhannsson ('65)
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('52)
10. Lars Óli Jessen
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiđarsson
77. Gauti Gautason

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
5. Jakob Hafsteinsson
11. Frosti Brynjólfsson ('52)
15. Guđni Sigţórsson
19. Marinó Snćr Birgisson
30. Agnar Darri Sverrisson ('90)

Liðstjórn:
Birkir Már Hauksson
Hafsteinn Ingi Magnússon
Angantýr Máni Gautason
Helgi Steinar Andrésson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Áki Sölvason ('54)
Arnar Geir Halldórsson ('76)
Angantýr Máni Gautason ('77)
Gauti Gautason ('82)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţórsarar voru miklu meira međ boltann í leiknum og sóttu og sóttu en lentu í hvert skipti á múrvegg. Varnarleikur Magna í dag var til hreinnar fyrirmyndar og ganga bćđi liđ svekkt frá borđi međ ţetta eina stig.
Bestu leikmenn
1. Sveinn Óli Birgisson
Fyrirliđinn steig varla feilspor í dag. Grimmur í alla bolta og stóđ vaktina feykivel. Var byrjađur ađ haltra í fyrri hálfleik en klárar leikinn. Geggjađur í dag.
2. Ívar Sigurbjörnsson
Eins og Sveinn Óli fór Ívar ađ fullu í alla bolta. Rennur til ţegar ađ Ţórsarar skora markiđ en ţađ er ekki nóg til ađ draga hann niđur. Frábćr leikur hjá Íbba.
Atvikiđ
Jöfnunarmark Ţórs sem ađ kom á 90.mínútu. Ţađ virtist allt stefna í sigur Magnamanna hér undir restina en góđ fyrirgjöf frá Bjarka endađi beint á hjálminum hans Jóhanns Helga sem ađ stangađi hann í netiđ og tryggđi Ţór eitt stig.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţórsarar eru áfram í ţriđja sćti í ţessari gríđarlegu spennandi toppbaráttu. Magnamenn eru áfram neđstir og eru ţrjú stig og ansi mörg mörk í öruggt sćti.
Vondur dagur
Aron Elí Sćvarsson fćr á sig mjög klaufalegt víti og verđur ađ taka ţetta á sig.
Dómarinn - 7
Ţetta er rosalega flókin spurning. Elías dćmdi leikinn heilt yfir vel og fćr hann ţví props fyrir ţađ og ćtti í raun skiliđ 9. Línuvörđurinn flaggar hins vegar rangstöđu ţegar ađ Magnamenn skora mark númer tvö og eru menn ekki par sammála um hvort ţađ hafi veriđ rétt eđa ekki. Verđur áhugavert ađ skođa ţađ aftur.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('63)
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
14. Jakob Snćr Árnason ('86)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('70)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Dino Gavric
27. Rick Ten Voorde
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('70)
10. Sveinn Elías Jónsson ('86)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
12. Aron Ingi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
88. Nacho Gil ('63)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Loftur Páll Eiríksson
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: