Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 20:00
Evrópudeild UEFA - karlar - Evrópukeppni
Ađstćđur: Örlítil gola og ţurrt. Gervigrasiđ vel slegiđ venju samkvćmt.
Dómari: Dzianis Shcharbakou (BEL)
Áhorfendur: 876
Mađur leiksins: Ţorsteinn Már Ragnarsson
Stjarnan 2 - 1 Levadia
1-0 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('15)
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('64, misnotađ víti)
2-0 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('73)
2-1 Nikita Andreev ('78)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('45)
4. Jóhann Laxdal
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson ('62)
19. Martin Rauschenberg
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('90)
29. Alex Ţór Hauksson

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
8. Baldur Sigurđsson ('90)
14. Nimo Gribenco
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('45)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
20. Eyjólfur Héđinsson ('62)

Liðstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('87)

Rauð spjöld:
@jedissson Jóhann Óli Eiðsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Stjarnan réđ ferđinni lengst af og nýtti ţau fćri sem liđiđ fékk betur. Ţađ gerđi gćfumuninn.
Bestu leikmenn
1. Ţorsteinn Már Ragnarsson
Var óţreytandi í pressunni fram á viđ og nýtti sín fćri glćsilega.
2. Daníel Laxdal
Varđi oft vel og kom í veg fyrir ađ gestirnir nćđu ađ skora. Ţeir ógnuđu ekki mikiđ en Halli drap ţađ sem ţurfti. Daníel Laxdal kemur líka sterklega til greina hér.
Atvikiđ
Ţegar fyrirliđinn Kruglov varđi međ hendi á línu frá fyrirliđanum Martin Rauschenberg. Hefđi átt ađ vera hendi, víti, rautt en slakur dómari leiksins dćmdi ekkert.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan fer međ eitt mark í forskot til Eistlands. Síđari leikurinn eftir viku.
Vondur dagur
Maksim Podholjuzin átti ekki sérstakan dag í hjarta varnarinnar hjá Levadia. Marcellin Gando sást líka lítiđ í framlínunni. Dómarinn Shcharbakou fćr sjátát hér líka ţó ţađ sér dálkur fyrir hann hér ađ neđan.
Dómarinn - 3
Mér finnst ég nánast vera of gjafmildur í garđ Shcharbakou. Leyfđi mikiđ, sem er gott, en á tíđum of mikiđ og sleppti rosalega augljósum brotum. Var úr takti viđ A1 og A2 og virtist stundum bara gera eitthvađ.
Byrjunarlið:
12. Sergi Lepmets (m)
6. Rasmus Peetson ('78)
7. Joao Morelli
10. Marcellin Gando
14. Dimitri Kruglov ('72)
16. Martin Jürgenson
19. Evgeny Osipov
21. Nikita Andreev
25. Maksim Podholjuzin
26. Marek Kaljumäe
33. Mark Oliver Roosnupp ('40)

Varamenn:
81. Artur Kotenko (m)
2. Marko Lipp
11. Kirill Nesterov ('40)
20. Erick Andrés Moreno Serna
23. Igor Dudarev ('72)
37. Pavel Martin ('78)
99. Karl Rudolf Oigus

Liðstjórn:
Alexander Rogic (Ţ)

Gul spjöld:
Maksim Podholjuzin ('36)
Sergi Lepmets ('63)

Rauð spjöld: