Grindavík
2
3
Þróttur R.
0-1 Olivia Marie Bergau '46 , víti
1-1 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir '66 , sjálfsmark
1-2 Linda Líf Boama '84
Nicole C. Maher '88 2-2
2-3 Olivia Marie Bergau '90 , víti
18.07.2019  -  19:15
Mustad völlurinn
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Veðurblíða með örlítilli golu á Grindvískum mælikvarða
Dómari: Skúli Freyr Brynjólfsson
Áhorfendur: 182
Maður leiksins: Olivia Bergau
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
2. Ástrós Lind Þórðardóttir
4. Shannon Simon
7. Borghildur Arnarsdóttir ('67)
8. Guðný Eva Birgisdóttir (f)
10. Una Rós Unnarsdóttir
13. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir ('70)
14. Birgitta Hallgrímsdóttir ('74)
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('82)
29. Írena Björk Gestsdóttir

Varamenn:
12. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m)
6. Unnur Stefánsdóttir ('70)
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir ('82)
9. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('67)
16. Sigurbjörg Eiríksdóttir
19. Unnur Guðrún Þórarinsdóttir
21. Nicole C. Maher ('74)

Liðsstjórn:
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Sreten Karimanovic
Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Steinberg Reynisson
Petra Rós Ólafsdóttir
Scott Mckenna Ramsay

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@lovisafals Lovísa Falsdóttir
Skýrslan: Flautumark suður með sjó
Hvað réði úrslitum?
Klaufaskapur Grindavíkurkvenna að brjóta tvívegis í teignum og öryggi Oliviu á punktinum í vítaspyrnunum.
Bestu leikmenn
1. Olivia Bergau
Svellköld á vítapunktinum sem að lokum skilaði þeim þremur stigum í kvöld.
2. Veronica Smeltzer
Var eins og köttur á milli stanganna. Henni alfarið að þakka að sigur Þróttara var ekki stærri. Átti margar stórkostlegar vörslur.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn á lokasekúndum leiksins. Svakalega örugg spyrna frá Oliviu, upp í skeytin.
Hvað þýða úrslitin?
Annar útisigur Þróttar í Inkasso og fyrsta tap Grindavíkur á heimavelli. Þróttarkonur ennþá að anda ofan í hálsmálið á FH konum sem eru einu stigi ríkari á toppnum. Grindavík í 8. sæti með 11 stig.
Vondur dagur
Vörn Grindavíkur. Þær skulda Veronicu þriggja rétta máltíð hjá Höllu. Þó að hún sé frábær markmaður þá verða þær í vörninni að stoppa í götin!
Dómarinn - 7
Fyrri vítaspyrnudómurinn í mýkri kantinum. Fátt annað að segja, uppsker solid sjöu.
Byrjunarlið:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('71)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('82)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
11. Lauren Wade
14. Margrét Sveinsdóttir ('64)
15. Olivia Marie Bergau
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
20. Friðrika Arnardóttir
21. Lea Björt Kristjánsdóttir ('48)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir
10. Guðfinna Kristín Björnsdóttir ('71)
12. Hrefna Guðrún Pétursdóttir ('82)
13. Linda Líf Boama ('48)
32. Bergrós Lilja Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Dagmar Pálsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: