Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Grótta
2
2
Víkingur Ó.
Axel Freyr Harðarson '47 1-0
1-1 Emmanuel Eli Keke '51
1-2 Harley Willard '71 , víti
Óliver Dagur Thorlacius '93 , víti 2-2
20.07.2019  -  14:00
Vivaldivöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Emmanuel Keke
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Pétur Theódór Árnason
Halldór Kristján Baldursson
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson
9. Axel Sigurðarson
16. Kristófer Scheving ('63)
19. Axel Freyr Harðarson
21. Óskar Jónsson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
7. Kjartan Kári Halldórsson
11. Sölvi Björnsson ('63)
17. Agnar Guðjónsson
29. Grímur Ingi Jakobsson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Dagur Guðjónsson
Halldór Árnason
Leifur Þorbjarnarson
Emil Karel Einarsson

Gul spjöld:
Halldór Kristján Baldursson ('50)
Sölvi Björnsson ('68)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Senur á Vivaldivellinum
Hvað réði úrslitum?
Vafasamt víti sem Grótta fær í blálokin, mjög vafasamur dómur frá mínu sjónarhorni.
Bestu leikmenn
1. Emmanuel Keke
Var kröftugur og stöðugur í öftustu línu Ólsara, skorar einnig gott mark og heilt yfir öflugur.
2. Óliver Dagur Thorlacius
Var mjög flottur á miðjunni, skilaði bolta vel frá sér og bjó til mikið fyrir Gróttu. Skorar úr vítinu í lokin.
Atvikið
Vítið sem Grótta fær í lokin. Vafasamur dómur frá mínu sjónarhorni.
Hvað þýða úrslitin?
Þýða einfaldlega að Grótta missir Fjölni 4 stigum á undan sér á toppi deildarinnar og Víkingar sitja ennþá í 4. sæti deildarinnar
Vondur dagur
Valtýr Mártti virkilega slakan dag, sást lítið í leiknum heilt yfir, mikið um misheppnaðar sendinga og var lítið sjáanlegur. Pétur Theódór einnig slakur.
Dómarinn - 6,5
Var með virkilega góð tök á leiknum, heilt yfir mjög vel dæmt. Fyrra vítið hárrétt en seinna vítið vafsamt. Heilt yfir vel dæmt
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('81)
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard
13. Emir Dokara
14. Sallieu Capay Tarawallie
22. Vignir Snær Stefánsson
23. Vidmar Miha ('75)

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
8. Martin Cristian Kuittinen ('75)
17. Kristófer Jacobson Reyes ('81)
19. Breki Þór Hermannsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson
Kristmundur Sumarliðason

Gul spjöld:
Ívar Reynir Antonsson ('20)
Emmanuel Eli Keke ('69)
Martin Cristian Kuittinen ('88)

Rauð spjöld: