Víkingsvöllur
sunnudagur 11. ágúst 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 538
Mađur leiksins: Óttar Magnús Karlsson - Víkingur
Víkingur R. 3 - 1 ÍBV
1-0 Óttar Magnús Karlsson ('38)
2-0 Óttar Magnús Karlsson ('75)
2-1 Telmo Castanheira ('77)
3-1 Kwame Quee ('82)
Byrjunarlið:
1. Ţórđur Ingason (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Erlingur Agnarsson ('66)
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
15. Kwame Quee
21. Guđmundur Andri Tryggvason ('86)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson ('88)
24. Davíđ Örn Atlason
27. Kári Árnason

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
7. James Charles Mack
13. Viktor Örlygur Andrason ('88)
18. Örvar Eggertsson ('86)
23. Nikolaj Hansen
77. Atli Hrafn Andrason ('66)

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Leifur Auđunsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson

Gul spjöld:
Sölvi Ottesen ('74)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Mikill gćđamunur á liđunum og međ réttu hefđi sigur Víkinga átt ađ vera mun stćrri. Ţeir fóru illa međ nokkrar góđar sóknir en ţađ kom ekki ađ sök í dag.
Bestu leikmenn
1. Óttar Magnús Karlsson - Víkingur
Ţvílíkur happafengur fyrir Víkinga ađ fá Óttar heim. Er međ allt sem liđinu vantađi fram á viđ. Gćđi, markaskorun og nýtur sín gríđarlega vel í ţeirri hugmyndafrćđi sem Arnar Gunnlaugs hefur mótađ.
2. Kári Árnason - Víkingur
Arnar ákvađ ađ reyna ađ fá inn meiri stjórnun og jafnvćgi á miđjuna međ ţví ađ setja Kára ţangađ. Svínvirkađi.
Atvikiđ
Aukaspyrnan frá Óttari. Skorađi fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu. Frábćr skottćkni og konfektmark.
Hvađ ţýđa úrslitin?
"Viđ fćrumst nćr Evrópusćti" sagđi Arnar Gunnlaugsson kokhraustur eftir leik. Sigurinn var gríđarlega dýrmćtur fyrir Víkinga í botnbaráttunni en Arnar hugsar stćrra en ţađ!
Vondur dagur
Leikmenn ÍBV hafa sjálfir lagt árar í bát. Algjört sjálfstrausts- og viljaleysi skín af liđinu. Ţađ var eins og menn vćru mćttir ţarna bara af skyldurćkninni einni. Heppnir ađ tapa ekki stćrra og ég er ekki viss um ađ liđiđ fái fleiri stig í sumar.
Dómarinn - 5,5
Verulega auđveldur leikur ađ dćma en samt var Pétur ekkert sérstakur. Sem betur fer fyrir hann fékk hann ekki erfiđari leik ađ dćma ţví hann var ekki á deginum sínum og ótrúlegt ađ fleiri spjöld fóru ekki á loft.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon ('46)
3. Matt Garner
6. Sindri Björnsson ('75)
8. Priestley Griffiths
18. Oran Jackson
20. Telmo Castanheira
26. Felix Örn Friđriksson ('64)
38. Víđir Ţorvarđarson (f)
77. Jonathan Franks
80. Gary Martin

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
9. Breki Ómarsson ('64)
17. Jonathan Glenn
23. Róbert Aron Eysteinsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('46)
33. Eyţór Orri Ómarsson ('75)
92. Diogo Coelho

Liðstjórn:
Andri Ólafsson
Ian David Jeffs (Ţ)
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Sigurđur Arnar Magnússon ('44)
Matt Garner ('65)

Rauð spjöld: