Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þróttur R.
2
0
Afturelding
Linda Líf Boama '26 1-0
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir '41 2-0
19.08.2019  -  18:00
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deild kvenna
Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson
Maður leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir ( Þróttur )
Byrjunarlið:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic ('60)
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('90)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('73)
11. Lauren Wade
13. Linda Líf Boama
15. Olivia Marie Bergau
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
20. Friðrika Arnardóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('68)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir ('60)
14. Margrét Sveinsdóttir ('73)
17. Katrín Rut Kvaran ('68)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Þórey Kjartansdóttir
Aníta Lísa Svansdóttir
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Andrea Rut Bjarnadóttir ('80)

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
Skýrslan: Þróttur færist nær Pepsi Max
Hvað réði úrslitum?
Þetta var oft mjög kaflaskiptur leikur. Þróttur fannst mér lengi í gang en á sama tíma áttu Afturelding flotta spilkafla inn á milli. Ákefðin í Þrótti held ég að skilaði sigrinum í dag.
Bestu leikmenn
1. Andrea Rut Bjarnadóttir ( Þróttur )
Hún var frábær í kvöld. Tók allar spyrnur Þróttara og þær sköpuðu oftast hættu. Hún lagði upp seinna markið og átti gríðalega stórann þátt í fyrsta markinu. Var dugleg að keyra upp kantinn og finna leikmenn inn í teig.
2. Friðrika Arnardóttir ( Þróttur ) og Íris Dögg Gunnarsdóttir ( Afturelding )
Þær tvær fá að deila þessu saman í kvöld. Virkilega gaman að sjá hvað markverðirnir stóðu sig vel í kvöld og björguðu oft markinu með glæsibragð. Þær voru rosalega ákveðnar og yfirvegaðar í sínu.
Atvikið
Fyrsta mark Þróttar. Það var meiri sjálfstraust hjá Þrótti eftir að þær náðu að setja mark í leikinn. Þær tóku yfir leikinn í lok fyrri hálfleik en þegar líða fór á leikinn í seinni hálfleik átti Afturelding flottan kafla.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Þróttur er ennþá á toppi deildarinnar og þurfa aðeins þrjú stig til að tryggja sér upp í Pepsi Max deildina. Afturelding situr hinsvegar fyrir miðri deild og er í 5.sæti.
Vondur dagur
Mér fannst enginn eiga vondan dag. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir bæði lið og var lítið að gerast en svo þegar líða fór á hann þá var þetta fínn leikur og leikmennirnir stóðu sig vel í dag.
Dómarinn - 8
Lítið að segja um dómarana í dag. Set þó spurningarmerki hvort að Þróttur hefði getað fengið vítaspyrnu á 42.mínútu.
Byrjunarlið:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Margrét Regína Grétarsdóttir
Margrét Selma Steingrímsdóttir ('45)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir ('45)
5. Janet Egyir
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
16. Sara Dögg Ásþórsdóttir
19. Darian Elizabeth Powell
20. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir (f)

Varamenn:
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir
11. Elena Brynjarsdóttir
14. Erika Rún Heiðarsdóttir ('45)
17. Halla Þórdís Svansdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('45)
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Krista Björt Dagsdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir

Liðsstjórn:
Júlíus Ármann Júlíusson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurjón Björn Grétarsson
Sigurbjartur Sigurjónsson
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('71)

Rauð spjöld: