Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
48' 2
1
Breiðablik
Afturelding
1
1
Augnablik
0-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '65
Darian Elizabeth Powell '85 1-1
23.08.2019  -  19:15
Varmárvöllur - gervigras
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Smá kuldi en logn. Fínasta veður
Dómari: Skúli Freyr Brynjólfsson
Maður leiksins: Samira Suleman
Byrjunarlið:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Margrét Regína Grétarsdóttir
4. Inga Laufey Ágústsdóttir
5. Janet Egyir
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
16. Sara Dögg Ásþórsdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir
19. Darian Elizabeth Powell
20. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir (f)

Varamenn:
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir
14. Erika Rún Heiðarsdóttir
17. Halla Þórdís Svansdóttir
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Krista Björt Dagsdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir

Liðsstjórn:
Júlíus Ármann Júlíusson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Margrét Selma Steingrímsdóttir
Elfa Sif Hlynsdóttir
Sigurjón Björn Grétarsson
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:
Darian Elizabeth Powell ('45)

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Bragðdauft jafntefli á Varmárvelli
Hvað réði úrslitum?
Þetta var frekar leiðinlegur leikur framan af og lítið af færum á báða bóga. Eftir fyrsta markið breyttist leikurinn og bæði lið fóru að sækja meira. Jafntefli líklega bara sanngjarnt á heildina litið
Bestu leikmenn
1. Samira Suleman
Átti flottan leik í kvöld. Átti frábær hlaup trekk í trekk og fór ansi illa með varnarmenn Augnabliks oft á tíðum. Átti stoðsendinguna í jöfnunarmarkinu
2. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Vigdís átti algjörlega frábæra innkomu í kvöld en hún skoraði aðeins rúmri mínútu eftir að hún kom inná. Þá kom hún sér í 2 önnur góð færi og var virkilega dugleg. Það má ekki gleyma að hún er aðeins 14 ára og því mikið efni.
Atvikið
Mark Augnabliks. Margrét á mjög slæma sendingu til baka sem Vigdís nýtti sér og kláraði frábærlega framhjá Írisi í markinu.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding er áfram í 5. sæt en Augnablik jafnar Grindavík að stigum í 7. sætinu um sinn en þær eiga leik til góða.
Vondur dagur
Margrét Regína átti ekkert sérstakan leik í dag og þá gerði hún afar slæm mistök þegar Augnablik komust yfir. Hún gaf þá glórulausa sendingu til baka sem Vigdís komst inn í og skoraði úr.
Dómarinn - 6
Furðuleg dógæmsla í leiknum. Það voru þó engin stór mistök sem höfðu áhrif á leikinn.
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
Þórdís Katla Sigurðardóttir
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
4. Brynja Sævarsdóttir ('63)
5. Elín Helena Karlsdóttir
7. Sandra Sif Magnúsdóttir
8. Ragna Björg Einarsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
18. Eyrún Vala Harðardóttir ('63)
19. Birna Kristín Björnsdóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir ('73)

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
10. Ísafold Þórhallsdóttir ('73)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('63)
13. Ísabella Arnarsdóttir
15. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
17. Birta Birgisdóttir ('63)
17. Eva Alexandra Kristjánsdóttir
23. Hugrún Helgadóttir

Liðsstjórn:
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)

Gul spjöld:
Birta Birgisdóttir ('80)

Rauð spjöld: