Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Valur
4
0
ÍBV
Hlín Eiríksdóttir '30 1-0
Margrét Lára Viðarsdóttir '33 2-0
Elín Metta Jensen '44 3-0
Margrét Lára Viðarsdóttir '48 4-0
08.09.2019  -  14:00
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Fínt eins og er, smá vindur og frekar svalt. Komin blússandi sól núna
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Hallbera Guðný Gísladóttir
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
4. Guðný Árnadóttir ('76)
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f) ('82)
14. Hlín Eiríksdóttir ('76)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
17. Thelma Björk Einarsdóttir ('82)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('76)
19. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir
31. Vesna Elísa Smiljkovic
44. Málfríður Erna Sigurðardóttir ('76)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Rajko Stanisic
Karen Guðmundsdóttir
María Hjaltalín

Gul spjöld:
Elísa Viðarsdóttir ('50)

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Valur aftur á toppinn
Hvað réði úrslitum?
Það tók Val smá tíma að brjóta ísinn en eftir það var þetta aldrei spurning. Valur er einfaldlega með miklu miklu betra lið. Betri leikmenn í öllum stöðum á vellinum. Þetta endurspeglar bara nákvæmlega stöðu liðanna í deildinni.
Bestu leikmenn
1. Hallbera Guðný Gísladóttir
Frábær leikur hjá henni í dag. Hún er með eitraðan vinstri fót sem lagði upp tvö mörk hér í dag. Flott varnarlega líka.
2. Margrét Lára Viðarsdóttir
Mjög flottur leikur hjá henni. Skorar tvö mörk og var mjög ógnandi allan leikinn. Stjórnaði spilinu vel
Atvikið
Fyrsta markið. ÍBV voru ekkert vonlausar fram að því en um leið og Valur komst yfir var ekki spurning hvort þær myndu vinna heldur frekar hversu stórt.
Hvað þýða úrslitin?
Valur endurheimtir toppsætið og eru tveimur stigum á undan Blikum. Næst á dagskrá er svo úrslitaleikurinn milli toppliðanna. ÍBV er enn í 8. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá falli.
Vondur dagur
Enginn neitt áberandi slakur. Set þetta bara á vörn ÍBV í heild sinni, en vörnin var slök í dag og lenti í miklum vandræðum oft á tíðum.
Dómarinn - 7
Allt í lagi bara. Sumt sem ég setti spurningamerki við en svona á heildina litið kannski bara fínt. Ekkert sem hafði stór áhrif allavega.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
9. Emma Rose Kelly
10. Clara Sigurðardóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
14. Anna Young ('67)
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
24. Helena Jónsdóttir
33. Brenna Lovera ('71)

Varamenn:
5. Mckenzie Grossman
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('67)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('71)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason
Sigþóra Guðmundsdóttir
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Júlíana Sveinsdóttir ('75)

Rauð spjöld: