Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
ÍBV
2
0
Fylkir
Þórdís Elva Ágústsdóttir '36
Brenna Lovera '38 1-0
Sigríður Lára Garðarsdóttir '45 2-0
15.09.2019  -  14:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Mjög hvasst en sól skín á lofti
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Guðný Geirsdóttir
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Mckenzie Grossman
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
9. Emma Rose Kelly
10. Clara Sigurðardóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('90)
24. Helena Jónsdóttir
33. Brenna Lovera ('90)

Varamenn:
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
14. Anna Young ('90)
15. Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('90)
23. Shaneka Jodian Gordon

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Berglind Sigmarsdóttir
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Sigríður Lára Garðarsdóttir ('61)
Caroline Van Slambrouck ('63)
Júlíana Sveinsdóttir ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: ÍBV tryggði sér sæti í Pepsí Max deildinni 2020
Hvað réði úrslitum?
Í fyrri hálfleik voru ÍBV með yfirhöndina og voru með vindinn í bakið. Þegar rauða spjaldið kemur kemur mark beint í andlitið á Fylkiskonum og svo annað rétt fyrir hálfleik. Fylkir nýtti sér vindinn ekki jafn vel og eyjakonur og uppskáru eftir því.
Bestu leikmenn
1. Guðný Geirsdóttir
Hélt hreinu, varði allt sem hún átti að verja og tók enga sénsa í þessum rosalega vindi. Það er erfitt fyrir markmenn að spila í svona veðri en hún gerði það mjög vel.
2. Helena Jónsdóttir
Var einstaklega róleg á boltann og skilaði honum nánast alltaf á samherja, flott í vörninni og fór svo á miðjuna í seinni hálfleik.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Þórdís fær eftir 36 mín var eitt það skrýtnasta sem ég hef séð. Uppsafnaður pirringur og skemmir leikinn svolítið fyrir liðinu sínu. Sparkar beint í Ingibjörgu og labbar svo brjáluð út af vellinum
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða lítið fyrir Fylki en þær sitja enn í 5.sæti deildarinnar en ÍBV tryggir sér endanlega sæti í deildinni næsta sumar.
Vondur dagur
Þórdís Elva Ágústsdóttir átti ekki góðan dag, ferðast til Vestmannaeyja er spörkuð niður tvisvar og fær ekki brot tekur það út á Ingibjörgu. Uppsker rautt spjald eftir 36 mín og fær svo að sigla heim með Þorlákshöfn í ekkert spes veðri.
Dómarinn - 6
Helgi var svo sem flottur í dag en nokkrar skrýnar ákvarðanir.
Byrjunarlið:
28. Brigita Morkute (m)
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
3. Kyra Taylor
4. María Björg Fjölnisdóttir ('84)
5. Ída Marín Hermannsdóttir
8. Marija Radojicic
13. Amy Strath
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('76)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('62)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)

Varamenn:
6. Sunna Baldvinsdóttir ('84)
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('76)
20. Sunneva Helgadóttir
24. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('62)

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sigurður Þór Reynisson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Marija Radojicic ('45)
Kyra Taylor ('70)

Rauð spjöld:
Þórdís Elva Ágústsdóttir ('36)