Þróttur R.
0
0
Afturelding
21.09.2019  -  14:00
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Jasper Van Der Hayden (Þróttur)
Byrjunarlið:
Sveinn Óli Guðnason
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Daði Bergsson (f)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('20)
23. Guðmundur Friðriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('80)
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('33)

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
2. Sindri Scheving ('33)
5. Arian Ari Morina
6. Birgir Ísar Guðbergsson
8. Baldur Hannes Stefánsson ('80)
21. Róbert Hauksson ('20)
22. Oliver Heiðarsson
33. Hafþór Pétursson

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Arnar Darri Pétursson
Baldvin Már Baldvinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Ants Stern
Bjarnólfur Lárusson

Gul spjöld:
Rafael Victor ('86)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan: Þróttur og Afturelding verða í Inkasso 2020
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar vissu undir lok leiksins að jafntefli dugi þeim til að halda sér uppi. Þeir mættu þó af miklum krafti til leiks í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Jasper Van Der Hayden (Þróttur)
Jasper var kraftmikill og var algjör lykilmaður í sóknarleik Þróttar í dag. Sýndi sína takta þrátt fyrir erfiða byrjun í leiknum.
2. Sindri Scheving (Þróttur)
Sindri kom inn í fyrri hálfleik þegar Bjarni Páll Linnet fór meiddur af velli. Sindri sem var tæpur fyrir leik stóð sig virkilega vel í bakvarðarstöðunni.
Atvikið
Þegar Einar Ingi flautað til leiksloka fann maður hvað öllum varð létt. Öll stúkan andaði léttar ásamt leikmönnum og þjálfurum,
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða að bæði Þróttur og Afturelding halda sér uppi í Inkasso deild karla og munu því mætast á næsta tímabili.
Vondur dagur
Það er ósanngjarnt að skella þessum titli á einhvern eftir þennan leik. Bæði lið halda sér uppi þrátt fyrir erfitt gegni í gegnum tímabilið.
Dómarinn - 6
Leyfði virkilega mikið þrátt fyrir mikla hörku í fyrri hálfleik sem sér tvo leikmenn fara af velli vegna meiðsla. Á tímapunkti mátti halda að Einar hafi týnt flautunni.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
6. Ásgeir Örn Arnþórsson
6. Alejandro Zambrano Martin ('89)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('67)
11. Róbert Orri Þorkelsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('88)
19. Roger Banet Badia
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
13. Tristan Þór Brandsson (m)
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
8. Kristján Atli Marteinsson
8. David Eugenio Marquina
12. Hlynur Magnússon
15. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('89)
18. Djordje Panic ('67)
28. Valgeir Árni Svansson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Arnar Hallsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth

Gul spjöld:
Roger Banet Badia ('73)

Rauð spjöld: