Eimskipsvöllurinn
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Jasper Van Der Hayden (Ţróttur)
Ţróttur R. 0 - 0 Afturelding
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('20)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('80)
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('33)

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
2. Sindri Scheving ('33)
5. Arian Ari Morina
6. Birgir Ísar Guđbergsson
17. Baldur Hannes Stefánsson ('80)
21. Róbert Hauksson ('20)
22. Oliver Heiđarsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Hafţór Pétursson
Bjarnólfur Lárusson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Ants Stern
Arnar Darri Pétursson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Rafael Victor ('86)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţróttarar vissu undir lok leiksins ađ jafntefli dugi ţeim til ađ halda sér uppi. Ţeir mćttu ţó af miklum krafti til leiks í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Jasper Van Der Hayden (Ţróttur)
Jasper var kraftmikill og var algjör lykilmađur í sóknarleik Ţróttar í dag. Sýndi sína takta ţrátt fyrir erfiđa byrjun í leiknum.
2. Sindri Scheving (Ţróttur)
Sindri kom inn í fyrri hálfleik ţegar Bjarni Páll Linnet fór meiddur af velli. Sindri sem var tćpur fyrir leik stóđ sig virkilega vel í bakvarđarstöđunni.
Atvikiđ
Ţegar Einar Ingi flautađ til leiksloka fann mađur hvađ öllum varđ létt. Öll stúkan andađi léttar ásamt leikmönnum og ţjálfurum,
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţau ţýđa ađ bćđi Ţróttur og Afturelding halda sér uppi í Inkasso deild karla og munu ţví mćtast á nćsta tímabili.
Vondur dagur
Ţađ er ósanngjarnt ađ skella ţessum titli á einhvern eftir ţennan leik. Bćđi liđ halda sér uppi ţrátt fyrir erfitt gegni í gegnum tímabiliđ.
Dómarinn - 6
Leyfđi virkilega mikiđ ţrátt fyrir mikla hörku í fyrri hálfleik sem sér tvo leikmenn fara af velli vegna meiđsla. Á tímapunkti mátti halda ađ Einar hafi týnt flautunni.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
9. Andri Freyr Jónasson (f)
10. Jason Dađi Svanţórsson
11. Róbert Orri Ţorkelsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('88)
17. Alejandro Zambrano Martin ('89)
19. Roger Banet Badia
21. Kári Steinn Hlífarsson ('67)
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
8. David Eugenio Marquina
12. Hlynur Magnússon
15. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('89)
18. Djordje Panic ('67)
22. Alexander Aron Davorsson ('88)
28. Valgeir Árni Svansson

Liðstjórn:
Tristan Ţór Brandsson
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Sigurđur Kristján Friđriksson
Kristján Atli Marteinsson
Ţórunn Gísladóttir Roth
Magnús Már Einarsson

Gul spjöld:
Roger Banet Badia ('73)

Rauð spjöld: