Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Lettland
0
6
Ísland
0-1 Fanndís Friðriksdóttir '17
0-2 Dagný Brynjarsdóttir '29
Marija Ibragimova '45 , sjálfsmark 0-3
0-4 Elín Metta Jensen '50
0-5 Alexandra Jóhannsdóttir '81
Jón Þór Hauksson '85
0-6 Margrét Lára Viðarsdóttir '94
08.10.2019  -  17:00
Daugava leikvangurinn í Liepaja
Undankeppni EM kvenna
Aðstæður: Flóðljós, rigning og 7 gráður
Dómari: Vivian Peeters (Holland)
Áhorfendur: Um 60
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Byrjunarlið:
12. Marija Ibragimova (m)
2. Anna Krumina
4. Eliza Spruntule
5. Kristine Girzda
6. Olga Matisa ('63)
7. Laura Sondore ('45)
10. Anastasija Rocane
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
18. Anna Marija Valaka ('87)
19. Karlina Miksone

Varamenn:
1. Vaivode Enija-Anna (m)
23. Sintija Redzoba (m)
8. Viktorija Zaicikova
9. Anastasija Cemirtane
11. Renate Fedotova ('63)
15. Ligita Tumane ('45)
16. Nelle Treimane ('87)
17. Ksenija Nagle

Liðsstjórn:
Didsiz Matiss (Þ)

Gul spjöld:
Sandra Voitane ('17)
Karlina Miksone ('28)
Anna Krumina ('66)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Glataður völlur, glataðir mótherjar en góður sigur
Hvað réði úrslitum?
Íslenska liðið er margfalt betra en það lettneska og það skein svo augljóslega í gegn í þessum leik. Þrátt fyrir skelfilegar vallaraðstæður þá náði Ísland að láta gæðamuninn sjást mjög augljóslega.
Bestu leikmenn
1. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Átti margar frábærar fyrirgjafir í leiknum. Leysti hlutverk hægri bakvarðar á snilldarhátt.
2. Alexandra Jóhannsdóttir
Þessi spennandi leikmaður á bjarta landsliðsframtíð eins og sýndi sig í hennar fyrsta mótsleik. Sífellt ógnandi og náði verðskulduðu marki, hennar fyrsta landsliðsmarki.
Atvikið
Rakel Hönnudóttir kom af bekknum og lék sinn 100. landsleik. Til hamingju með áfangann Rakel!
Hvað þýða úrslitin?
Faglega klárað hjá stelpunum okkar sem voru hrikalega vel undirbúnar og vissu mjög vel hvað þær voru að fara út í. Sigurinn hefði getað orðið stærri en við afþökkum ekki 6-0 og Ísland er með fullt hús. Þessi riðill snýst bara um einvígi á toppnum við Svíþjóð.
Vondur dagur
Þetta lettneska lið er alls ekki gott en ég neita að trúa því að það sé eins hrikalega ömurlegt og það var í kvöld. Það er bara ekki hægt!
Dómarinn - 4
Sú hollenska náði að taka ótrúlega margar daprar ákvarðanir í leik sem átti að vera auðdæmdur. En Jón Þór Hauksson getur ekki afsakað það að bjóða upp á að láta reka sig upp í stúku í stöðunni 5-0. Hann á að vera höfuðið í liðinu og getur ekki gert sig sekan um að bjóða upp á svona agaleysi.
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
2. Sif Atladóttir
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
8. Alexandra Jóhannsdóttir
10. Dagný Brynjarsdóttir ('68)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
14. Hlín Eiríksdóttir ('68)
16. Elín Metta Jensen ('73)
23. Fanndís Friðriksdóttir

Varamenn:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
12. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
3. Ásta Eir Árnadóttir
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir ('68)
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('73)
17. Agla María Albertsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
20. Guðný Árnadóttir
22. Rakel Hönnudóttir ('68)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Ian David Jeffs

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Jón Þór Hauksson ('85)