ÍA
1
2
Derby County
0-1 Festy Ebosele '16
0-2 Jack Stretton '39
Aron Snær Ingason '72 1-2
06.11.2019  -  19:00
Víkingsvöllur
Evrópukeppni unglingaliða
Aðstæður: Teppi, logn og 1 gráða! Veisla
Dómari: Lionel Tschudi (Sviss)
Áhorfendur: 354
Maður leiksins: Festy Ebosele(Derby)
Byrjunarlið:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
2. Jón Gísli Eyland Gíslason
3. Mikael Hrafn Helgason
5. Oskar Wasilewski
7. Brynjar Snær Pálsson
8. Ólafur Karel Eiríksson ('87)
9. Gísli Laxdal Unnarsson
10. Sigurður Hrannar Þorsteinsson (f)
23. Benjamin Mehic
25. Eyþór Aron Wöhler ('80)
26. Marteinn Theodórsson ('46)

Varamenn:
12. Marvin Darri Steinarsson (m)
17. Júlíus Emil Baldursson
19. Elís Dofri G Gylfason ('80)
21. Aron Snær Ingason ('46)
22. Aron Snær Guðjónsson
24. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
93. Ingi Þór Sigurðsson ('87)

Liðsstjórn:
Elínbergur Sveinsson (Þ)
Sigurður Jónsson (Þ)

Gul spjöld:
Mikael Hrafn Helgason ('58)
Ólafur Karel Eiríksson ('75)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan: Skagastrákarnir í bullandi séns fyrir seinni leikinn!
Hvað réði úrslitum?
Skagastrákarnir mættu bara ekki til leiks eins og maður kannast við þá. Voru of soft, of langt frá mönnunum sínum og gáfu Derby alltof mikið pláss í fyrri hálfleik sem gestirnir nýttu sér og skoruðu tvö góð mörk.
Bestu leikmenn
1. Festy Ebosele(Derby)
Ebosele var frábær í þessum leik! Fór illa með varnarmenn ÍA allan fyrri hálfleikinn en þeir náðu aðeins að loka á hann í seinni. Frábær tækni og ógnvænlegur hraði í þessum gæja.
2. Jón Gísli Eyland Gíslason(ÍA)
Jón Gísli sýndi á löngum köflum í þessum leik af hverju hann er orðaður við lið erlendis. Virkilega flottur bæði varnar og sóknarlega. Það verður virkilega gaman að fylgjast með þessum dreng í framtíðinni.
Atvikið
Ef og hefði og það allt! Vítið sem ÍA átti klárlega að fá í upphafi seinni hálfeiks en dómarinn sá ekki ástæðu til að dæma. Fyrir mér augljós vítaspyrna sem átti að dæma eftir 2 mínútur í seinni hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
Skagastrákarnir fara í seinni leikinn í Derby eftir 3 vikur í bullandi séns! Með toppleik geta þeir vel unnið þetta Derby lið!
Vondur dagur
Ég verð að setja þetta á Martein Theodórsson. Hann komst aldrei í takt við leikinn í fyrri hálfleik og virkaði bara hálf hræddur. Var tekinn útaf í hálfleik.
Dómarinn - 6
Tschudi átti fínan dag að mestu leyti en er dregin vel niður fyrir ekki vítið! Augljóst víti og menn verða að dæma á svona.
Byrjunarlið:
1. Bradley Foster-Theniger (m)
2. Kornell MacDonald
2. Festy Ebosele ('91)
3. Jordan Brown
4. Liam Thompson
5. Callum Minkley (f)
6. Eiram Cashin
8. Morgan Whittaker
9. Jack Stretton
10. Louie Sibley
11. Archie Brown

Varamenn:
13. Harry Halwax (m)
12. Jayden Charles
14. Bartosz Cybulski
15. Jack Rogers
15. Tyree Wilson
16. Osazee Aghatise ('91)
18. Alex Matthews

Liðsstjórn:
J. Walker (Þ)

Gul spjöld:
Callum Minkley (f) ('36)
Festy Ebosele ('75)
Bradley Foster-Theniger ('77)
Jordan Brown ('86)

Rauð spjöld: