Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Valur
3
2
KR
Patrick Pedersen '7 1-0
Andri Adolphsson '34 2-0
2-1 Tobias Thomsen '72
Birkir Heimisson '78 3-1
3-2 Pálmi Rafn Pálmason '82
Kristján Flóki Finnbogason '86
05.12.2019  -  17:30
Origovöllurinn
Úrslitaleikur Bose mótsins
Aðstæður: Logn og frost
Maður leiksins: Andri Adolphsson
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('70)
4. Einar Karl Ingvarsson ('62)
6. Sebastian Hedlund ('63)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('89)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson ('69)

Varamenn:
5. Birkir Heimisson ('69)
15. Aron Elí Sævarsson ('89)
15. Sverrir Páll Hjaltested
18. Lasse Petry ('63)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('70)
27. Kári Daníel Alexandersson

Liðsstjórn:
Haukur Páll Sigurðsson

Gul spjöld:
Sebastian Hedlund ('5)
Orri Sigurður Ómarsson ('47)
Patrick Pedersen ('53)
Magnus Egilsson ('80)
Sigurður Egill Lárusson ('83)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Valsmenn verðskuldaðir Bose-móts meistarar
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn voru bara miklu betri 80% af leiknum og KR-ingar áttu í þvílikum vandræðum með þá á tímabili, Valsmenn frábærir í dag.
Bestu leikmenn
1. Andri Adolphsson
Frábær á hægri kantinum, skorar og leggur upp tvö mörk, varla hægt að biðja um meira, magnaður
2. Beitir Ólafsson
Valur hefðu alveg eins getað skorað 5 mörk í viðbót og gjörsamlega gert út um leikinn en Beitir kom með 3 vörslur í heimsklassa
Atvikið
Þriðja mark Vals hjá Birki Heimissyni í stöðunni 2-1 Valur, erfitt fyrir KR-inga að koma til baka úr því þegar það eru 10 mínútur eftir
Hvað þýða úrslitin?
Einfaldlega að Valsmenn eru Bose-móts meistarar 2019
Vondur dagur
Kristján Flóki átti erfiðan dag, sást lítið sem ekkert í fyrri hálfleik og einnig rosalega lítið í þeim síðari, var lítið í boltanum og var aldrei hættulegur, og lætur reka sig útaf... Vonbrigði frá Flóka í dag
Dómarinn - 6
Fínn í heildina, var ekki að gera neinar gloríur inn á vellinum en hinsvegar ekki að gera neitt rangt heldur!
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson ('49)
8. Finnur Orri Margeirsson
8. Emil Ásmundsson ('50)
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Kennie Chopart (f)
11. Tobias Thomsen ('79)
16. Pablo Punyed
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
2. Hjalti Sigurðsson
9. Björgvin Stefánsson ('79)
14. Ægir Jarl Jónasson ('50)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('49)
19. Kristinn Jónsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Kristján Flóki Finnbogason ('86)