Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Haukar
1
1
Augnablik
Vienna Behnke '27 1-0
1-1 Birta Birgisdóttir '41
19.06.2020  -  20:00
Ásvellir
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Logn og 12 stiga hiti
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Maður leiksins: Sæunn Björnsdóttir
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('65)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir
6. Vienna Behnke
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('57)
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir (f)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir ('72)
23. Sæunn Björnsdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('72)

Varamenn:
12. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
4. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
5. Helga Ýr Kjartansdóttir
6. Berglind Þrastardóttir
9. Regielly Halldórsdóttir ('72)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('72)
16. Elín Klara Þorkelsdóttir ('65)
24. Eygló Þorsteinsdóttir ('57)
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðsstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Rún Friðriksdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir

Gul spjöld:
Dagrún Birta Karlsdóttir ('40)
Erla Sól Vigfúsdóttir ('85)

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan: Barátta á Ásvöllum
Hvað réði úrslitum?
Færanýting Hauka í dag var það sem réði úrslitum. Leikurinn var frekar jafn nema kannski síðustu mínúturnar í seinni hálfleik þar sem Haukar áttu fullt af flottum sóknum en náðu ekki að koma boltanum í netið
Bestu leikmenn
1. Sæunn Björnsdóttir
Var virkilega flott á miðjunni hjá Haukum. Mikil barátta svo átti hún auðvitað stoðsendinguna í marki Hauka.
2. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Var virkilega öflug í framlínu Augnabliks, það skapaðist nánast alltaf hætta þegar hún fékk boltann og átti hún marga góða spretti
Atvikið
Jöfnunarmark Augnabliks hafði mikil áhrif á leikinn þar sem Haukar voru búnar að vera betri en með þessu marki komust Augnabliksstelpuyr vel inn í leikinn og náðu í stigið
Hvað þýða úrslitin?
Þar sem þetta er fyrsti leikurinn í Íslandsmótinu þýða úrslitin ekki mikið en það er gott fyrir bæði lið að komast á blað. Haukar eru eflaust svekktari með stigið.
Vondur dagur
Það er kannski hægt að segja að þetta hafi verið vondur dagur fyrir sóknarmenn Hauka þar sem þær náðu ekku að nýta þau færi sem þær fengu.
Dómarinn - 7
Ekki mikið hægt að setja út á dómgæsluna í þessum leik
Byrjunarlið:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
Þórdís Katla Sigurðardóttir ('28)
5. Elín Helena Karlsdóttir
10. Ísafold Þórhallsdóttir ('80)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
16. Björk Bjarmadóttir ('72)
17. Birta Birgisdóttir ('92)
18. Eyrún Vala Harðardóttir
19. Birna Kristín Björnsdóttir
23. Hugrún Helgadóttir

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
7. Eva María Smáradóttir
8. Ragna Björg Einarsdóttir ('80)
9. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir ('72)
15. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('28)
23. Margrét Lea Gísladóttir ('92)
28. Eydís Helgadóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Úlfar Hinriksson
Sigrún Sigríður Óttarsdóttir
Nadia Margrét Jamchi

Gul spjöld:
Hildur María Jónasdóttir ('38)

Rauð spjöld: