Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fram
3
0
Leiknir F.
Fred Saraiva '15 1-0
Fred Saraiva '44 2-0
Alexander Már Þorláksson '55 3-0
Chechu Meneses '71
20.06.2020  -  13:00
Framvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Áhorfendur: 284
Maður leiksins: Fred
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Gunnar Gunnarsson
8. Albert Hafsteinsson ('64)
9. Þórir Guðjónsson
10. Fred Saraiva ('84)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson
33. Alexander Már Þorláksson ('64)
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
2. Tumi Guðjónsson
11. Magnús Þórðarson ('85)
23. Már Ægisson ('64) ('85)
26. Aron Kári Aðalsteinsson ('64)
32. Aron Snær Ingason ('84)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Matthías Kroknes Jóhannsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson

Gul spjöld:
Unnar Steinn Ingvarsson ('48)
Hilmar Freyr Bjartþórsson ('61)
Þórir Guðjónsson ('67)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
Skýrslan: Öruggur sigur Fram í fyrsta leik
Hvað réði úrslitum?
Fram stjórnaði leiknum nánast allan tímann og uppskar að lokum verðskuldaðan sigur. Leiknismenn börðust og vörðust ágætlega framan af en sköpuðu sér nánast engin færi og héldu boltanum illa. Salko Jazvin kom inn á í seinni hálfleik og var hættulegur fram á við en annað var það ekki. Fred veldur flestum liðum vandræðum með gæðum sínum og þá var Þórir Guðjónsson sífellt að í framlínu Frammara
Bestu leikmenn
1. Fred
Var frábær í dag, skoraði tvö mörk og var mjög nálægt því að fullkomna þrennuna. Hann hefur ótrúlega mikil gæði og verða sennilega flest lið í Lengjudeildinni í vandræðum með hann í sumar.
2. Þórir Guðjónsson
Þórir var á fullu allan leikinn og gerði í raun allt nema að skora í dag. Ef hann nær að nýta færin sín í sumar eru Frammarar í alvöru séns að vera í efri hluta deildarinnar í sumar.
Atvikið
Rauða spjaldið. Ljósmyndir af atvikinu sýna greinilega að það var kolrangur dómur.
Hvað þýða úrslitin?
Fyrsti leikur í Lengjudeildinni fyrir bæði lið. Gott að byrja á sigri á heimavelli fyrir Fram en ekkert sérstök byrjun fyrir Leikni
Vondur dagur
Stefán Ómar Magnússon og Björgvin Stefán Pétursson voru hálf ósýnilegir í framlínu Leiknismanna. Þeir fengu reyndar út afar litlu að moða og Leiknismenn þurfa að finna einhverjar lausnir í sóknarleiknum
Dómarinn - 6
Sæmilega dæmt. Það var nokkuð hart barist en Kristinn Friðrik hélt stjórn á leiknum allan tímann. Rauða spjaldið var rangur dómur en hann gefur það eftir samtal við línuvörð sinn.
Byrjunarlið:
Danny El-Hage
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
4. Chechu Meneses
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Björgvin Stefán Pétursson ('57)
11. Sæþór Ívan Viðarsson ('73)
14. Kifah Moussa Mourad ('57)
16. Unnar Ari Hansson
19. Stefán Ómar Magnússon
20. Mykolas Krasnovskis ('45)
22. Ásgeir Páll Magnússon

Varamenn:
5. Almar Daði Jónsson ('73)
6. Jón Bragi Magnússon
8. Jesus Suarez Guerrero ('57)
17. Salko Jazvin ('57)
29. Povilas Krasnovskis ('45)

Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Amir Mehica
Jens Ingvarsson
Magnús Björn Ásgrímsson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('6)
Mykolas Krasnovskis ('31)

Rauð spjöld:
Chechu Meneses ('71)