Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Afturelding
3
0
Árborg
Alejandro Zambrano Martin '54 1-0
2-0 Ívar Örn Kristjánsson '59 , sjálfsmark
Valgeir Árni Svansson '62 3-0
23.06.2020  -  19:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Alskýjað, 11° hiti og smá gola. Fínasta boltaveður
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Valgeir Árni Svansson
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
6. Alejandro Zambrano Martin ('67)
6. Aron Elí Sævarsson (f) ('67)
7. Hafliði Sigurðarson ('67)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('77)
16. Aron Daði Ásbjörnsson
17. Valgeir Árni Svansson
19. Eyþór Aron Wöhler
25. Georg Bjarnason
34. Oskar Wasilewski ('46)

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
8. Kristján Atli Marteinsson ('67)
9. Andri Freyr Jónasson ('67)
10. Jason Daði Svanþórsson
11. Gísli Martin Sigurðsson ('46)
17. Ragnar Már Lárusson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('77)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Ísak Atli Kristjánsson ('7)
Georg Bjarnason ('72)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Afturelding áfram í Mjólkurbikarnum
Hvað réði úrslitum?
Betra liðið vann þennan knattspyrnuleik. Árborg varðist vel í fyrri hálfleik áður en þeir fengu á sig vítaspyrnu eftir klaufalegt brot. Eftir það opnuðust flóðgáttirnar
Bestu leikmenn
1. Valgeir Árni Svansson
Var mjög líflegur allan leikinn. Kórónaði sína frammistöðu með lokamarki leiksins.
2. Gísli Marteinn Sigurðsson
Skiptingin sem breytti þessum leik. Kom inn með virkilega mikinn kraft.
Atvikið
Fyrsta markið. Opnaði þetta allt og það var í rauninni ekkert aftur snúið eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding verður í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit. Árborg er úr leik í Mjólkurbikarnum þetta árið.
Vondur dagur
Ívar Örn Kristjánsson. Finn mikið til með honum en ég verð að setja þetta á hann. Átti alls ekkert slæman leik í dag en skoraði sjálfsmark.
Dómarinn - 7
Góð lína og sanngjörn dómgæsla í alla staði
Byrjunarlið:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
Halldór Rafn Halldórsson ('65)
2. Ívar Örn Kristjánsson
3. Steinar Sigurjónsson
8. Guðmundur Garðar Sigfússon ('78)
9. Haukur Ingi Gunnarsson
11. Ísak Eldjárn Tómasson
14. Árni Páll Hafþórsson (f) ('65)
21. Aron Freyr Margeirsson ('71)
22. Andrés Karl Guðjónsson
23. Magnús Hilmar Viktorsson ('65)

Varamenn:
3. Sveinn Kristinn Símonarson
5. Birkir Pétursson
7. Gústaf Sæland ('65)
7. Aron Örn Þrastarson ('65)
10. Guðmundur Aðalsteinn Sveinsson ('65)
17. Hartmann Antonsson ('71)
19. Daníel Ingi Birgisson
24. Sindri Rúnarsson

Liðsstjórn:
Eiríkur Raphael Elvy (Þ)
Eiríkur Sigmarsson
Ingimar Helgi Finnsson

Gul spjöld:
Árni Páll Hafþórsson ('22)
Aron Örn Þrastarson ('66)

Rauð spjöld: