Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
ÍBV
0
1
Stjarnan
0-1 María Sól Jakobsdóttir '85
24.06.2020  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Smávægilegur vindur og sólin skín
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
3. Júlíana Sveinsdóttir ('86)
5. Miyah Watford
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
9. Danielle Sultana Tolmais ('86)
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova ('73)
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('73)
11. Berta Sigursteinsdóttir ('86)
18. Margrét Íris Einarsdóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('86)
24. Helena Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: Stjarnan sótti sigur til Vestmannaeyja í bragðdaufum leik.
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan skoruðu upp úr skyndisókn þar sem ÍBV vörnin var ekki að standa vörð og vel klárað hjá Maríu. Mistök út um allan völl, allan leikinn hjá báðum liðum.
Bestu leikmenn
1. Jasmín Erla Ingadóttir
Átti mjög góðan leik og vann marga bolta á miðjunni. Hún var að spila djúp á miðju og skilaði sínu í dag.
2. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Kom á sinn gamla heimavöll og gerði fá mistök. Varðist hrikalega vel og hleypti engum framhjá sér.
Atvikið
Markið sem Stjarnan skoraði kom öllum á óvart því að það var rosalega lítið búið að gerast en varamennirnir Hildigunnur og María með góða takta.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV er enþá með 3 stig en Stjarnan sækja dýrmæt stig til eyja og eru komnar með 6 stig. Stjarnan heldur hreinu annan leikinn í röð og fara líklega sáttar í bátinn.
Vondur dagur
Þetta var vondur dagur fyrir nánast alla á vellinum og áhorfendur. Þessi leikur var alls ekkert augnkonfekt og bæði lið voru að missa boltann allt of oft.
Dómarinn - 6
Hann hefur átt betri dag en enginn hörmung.
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir ('61)
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('61)
7. Shameeka Nikoda Fishley ('86)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
11. Betsy Doon Hassett
15. Katrín Mist Kristinsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('45)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('61) ('61)

Varamenn:
14. Snædís María Jörundsdóttir
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir ('61)
17. María Sól Jakobsdóttir ('61) ('61)
19. Birna Jóhannsdóttir ('45)
20. Lára Mist Baldursdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('61)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Hugrún Elvarsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson

Gul spjöld:
Betsy Doon Hassett ('52)
Arna Dís Arnþórsdóttir ('62)
Jasmín Erla Ingadóttir ('88)

Rauð spjöld: