Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Valur
6
0
Þór/KA
Hlín Eiríksdóttir '11 1-0
Hlín Eiríksdóttir '31 2-0
Elín Metta Jensen '49 , víti 3-0
Hlín Eiríksdóttir '54 4-0
Elín Metta Jensen '71 5-0
Dóra María Lárusdóttir '92 6-0
24.06.2020  -  18:00
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Þórður Már Gylfason
Maður leiksins: Hlín Eiríksdóttir
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('72)
4. Guðný Árnadóttir
7. Elísa Viðarsdóttir ('72)
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('65)
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('58)
77. Diljá Ýr Zomers ('65)

Varamenn:
12. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('65)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('58)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('72)
22. Dóra María Lárusdóttir ('65)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir ('72)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Valsarar á valtaranum
Hvað réði úrslitum?
Það var mjög mikill gæðamunur á liðunum frá upphafi til enda í dag. Valskonur með alla stjórn á leiknum og komu í veg fyrir að Þór/KA næði að tengja saman margar sendingar fram völlinn, hvað þá skapa sóknir.
Bestu leikmenn
1. Hlín Eiríksdóttir
Hlín var í yfirvinnu í dag. Valskonur fóru nánast eingöngu upp hægra megin og þar var Hlín dugleg, bæði að skapa og skora. Þrenna í dag.
2. Elín Metta Jensen
Elín Metta heldur áfram skora. Búin að skora í þremur fyrstu leikjum Vals. Skoraði tvö í dag og var síógnandi.
Atvikið
Leyfum draumamarki Dóru Maríu að njóta sín hér. Sjötta og fallegasta mark leiksins kom í uppbótartíma. Það var skorað með vel heppnaðri ristarspyrnu ala Dóra María. Algjört bjútí.
Hvað þýða úrslitin?
Íslandsmeistararnir hafa byrjað mótið af krafti. Eru með fullt hús stiga og 9 mörk í plús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Norðankonur fá hinsvegar skell eftir sterka byrjun á mótinu. Eru áfram með 6 stig.
Vondur dagur
Þór/KA-liðið átti í miklum vandræðum með hraða sóknarmenn Vals. Hulda Björg fékk það erfiða hlutverk að eiga við Hlín Eiríks. Var í miklu basli og fór útaf í hálfleik. Þá átti Harpa markvörður að gera betur í þremur af mörkum Vals.
Dómarinn - 6
Það vantaði uppá samræmið í vítadómum hjá Þórði. Valskonur fengu víti sem myndi alltaf flokkast nokkuð soft. Stuttu síðar átti töluvert harkalegri bakhrinding sér stað í hinum vítateignum en ekkert dæmt. Að öðru leyti ekki margar stórar ákvarðanir að taka.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Berglind Baldursdóttir ('66)
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Gabriela Guillen Alvarez ('52)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('52)
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('45)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('66)

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
8. Lára Einarsdóttir ('52)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('52)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('66)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Einar Logi Benediktsson
Haraldur Ingólfsson
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: