Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Víkingur Ó.
5
6
Víkingur R.
Gonzalo Zamorano '43 1-0
1-1 Helgi Guðjónsson '92
James Dale '102
Emir Dokara '120 2-1
2-2 Nikolaj Hansen '120
Bjartur Bjarmi Barkarson '120 3-2
3-3 Óttar Magnús Karlsson '120
Indriði Áki Þorláksson '120 4-3
4-4 Helgi Guðjónsson '120
Michael Newberry '120 5-4
5-5 Kári Árnason '120
5-6 Viktor Örlygur Andrason '120
25.06.2020  -  19:15
Ólafsvíkurvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Víkingur Ólafsvík.
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
10. Indriði Áki Þorláksson
11. Harley Willard
11. Billy Jay Stedman ('89)
13. Emir Dokara
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('69)
19. Gonzalo Zamorano ('99)
20. Vitor Vieira Thomas ('55)

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('89)
8. Daníel Snorri Guðlaugsson ('55)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('99)
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snær Stefánsson ('69)
33. Kristófer Daði Kristjánsson

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Einar Magnús Gunnlaugsson
Hermann Geir Þórsson
Atli Már Gunnarsson

Gul spjöld:
James Dale ('57)
Vignir Snær Stefánsson ('78)

Rauð spjöld:
James Dale ('102)
@ Einar Knudsen
Skýrslan: Alvöru Bikarslagur í Ólafsvík milli Víkinganna!
Hvað réði úrslitum?
Rauða spjaldið, sem var ranglega dæmt. Dómarinn dæmdi ekki aukaspyrnu, heldur línuvörðurinn fjær flaggar. Dómarinn fer að bekk Víking R. til að reyna róa níður mannskapinn, því þeir voru allir froðufellandi á hliðarlínunni, þeir heimta rautt spjald, dómirinn greinilega segir ekkert mál, labbar því að James Dale og gefur honum beint Rautt algjörlega uppúr þurru.
Bestu leikmenn
1. Víkingur Ólafsvík.
Ég verð að setja allt liðið, því þeir börðust allann leikinn, sköpuðu fullt af færum, hefðu getað sett 3 ef ekki 4 í leiknum. stjórnuðu fyrri hálfleiknum og í þeim seinni voru þeir að henda sér í alla dauðu bolta, tæklingar og skot frá Nöfnum sínum úr Reykjavík. Maður sá bláa Víkings hjartað sem þetta lið er þekkt fyrir skína á vellinum, þeir gáfust aldrei upp.
2. Víkingur Reykjavík
Þetta er flottur klúbbur með flotta leikmenn, sýndu mikinn karakter að halda hreinu í seinni hálfleik og ná að jafna á 90 mín.
Atvikið
Rauða spjaldið. Þetta var óviljverk, þar sem leikmaður Víkings R. virðist hlaupa á öxl leikmanns Ólafsvíkur, en endar sem olnbogaskot og rautt. Leikmenn Víkings Ó. voru allir svo hissa ásamt stuðningsmönnumi, það skildi enginn hvað hefði skeð.
Hvað þýða úrslitin?
Að Bikarmeistararnir halda áfram í Bikarnum, og Víkingur Ó. eru alveg með það gott lið að geta spilað á móti liðum í Pepsi.
Vondur dagur
Dómarinn. Því miður geta dómarar eyðilagt leiki, og þessi dómari átti þannig dag.
Dómarinn - 2
Hafði litla sem enga stjórn á þessum leik, var seinn oft á tíðum að flauta, hefði getað notað hagnaðar regluna í tvígang þar sem liðin komust í sóknir eftir brot, en flautar og stöðvar sóknina, alls ekki góður dagur í vinnunni. Greinilega of stórt svið fyrir hann.
Byrjunarlið:
Þórður Ingason
7. Erlingur Agnarsson ('67)
10. Óttar Magnús Karlsson
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson ('60)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('79)
23. Nikolaj Hansen (f)
24. Davíð Örn Atlason
27. Tómas Guðmundsson ('79)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
8. Viktor Örlygur Andrason ('60)
9. Helgi Guðjónsson ('67)
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Atli Hrafn Andrason ('79)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Kári Árnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('85)

Rauð spjöld: