Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Selfoss
1
2
Njarðvík
Hrvoje Tokic '28 1-0
1-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson '43
1-2 Kenneth Hogg '49
27.06.2020  -  14:00
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: Því sem næst logn, skýjað og 18 gráðu hiti. Topp fótboltaveður.
Dómari: Þórður Már Gylfason
Maður leiksins: Kenneth Hogg
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('50)
3. Þormar Elvarsson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('67)
9. Hrvoje Tokic
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Guðmundur Tyrfingsson (f)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
3. Gylfi Dagur Leifsson ('50)
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson
7. Aron Darri Auðunsson
17. Valdimar Jóhannsson ('67)
21. Aron Einarsson
23. Þór Llorens Þórðarson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Antoine van Kasteren

Gul spjöld:
Þormar Elvarsson ('39)
Ingvi Rafn Óskarsson ('43)
Hrvoje Tokic ('80)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Stór sigur fyrir Njarðvík á Selfossi
Hvað réði úrslitum?
Hraði Kenneth Hogg réði úrslitum. Varnarlína heimamanna átti í miklu basli þegar hann setti í fluggírinn og eftir einn sprettinn setti hann flott mark sem reyndist á endanum sigurmark leiksins.
Bestu leikmenn
1. Kenneth Hogg
Elding upp völlinn og gaf varnarlínu Selfoss afar takmarkaðan frið á boltanum. Skoraði gott og mikilvægt mark sem tryggði stigin þrjú.
2. Rúnar Gissurarson
Gerði alveg sin mistök í leiknum en fyrir tvær vörslur fá Tokic á krúsjal tíma í leiknum fær hann þetta sæti.
Atvikið
Spaugilegt atvik varð í fyrri hálfleik þegar Þormar Elvarsson fær gult spjald. Er að fá sendingu út á væng sem er alltof há og á leið útaf þegar honum dettur í hug að reka upp hendurnar og nánast grípa boltann áður en hann fer útfyrir. Uppskar að sjálfsögðu gult spjald fyrir.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar með fullt hús stiga eftir tvo leiki og mæta næst Kórdrengjum í risaslag í 2.deildinni. Selfyssingar hafa enn þrjú stig og mæta Völsungi næst.
Vondur dagur
Þorsteinn Aron Antonsson átti erfitt með hraða Hogg í dag. Gerir sig sekan um mistök þegar Hogg skorar sigurmarkið þegar hann á mjög slaka sendingu eftir að hafa rokið úr vörninni með boltann og skilið eftir risa svæði fyrir Hogg til að hlaupa í.
Dómarinn - 6
Þórður átti bara þokkalegan dag í dag. Þær stóru ákvarðanir sem hann þufti að taka voru að mestu réttar. En ég er enn að reyna átta mig á hvernig hreinsun frá marki getur talist sending til baka á markmann.
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
Atli Freyr Ottesen Pálsson ('73)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('80)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
17. Sean De Silva
18. Einar Örn Andrésson
23. Hlynur Magnússon ('42)

Varamenn:
12. Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson ('42)
2. Bessi Jóhannsson
3. Jón Tómas Rúnarsson
7. Stefán Birgir Jóhannesson
11. Kristján Ólafsson ('80)
14. Andri Gíslason
20. Theodór Guðni Halldórsson ('73)
28. Atli Fannar Hauksson

Liðsstjórn:
Mikael Nikulásson (Þ)
Alexander Magnússon
Ómar Freyr Rafnsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Alex Bergmann Arnarsson ('55)
Kenneth Hogg ('92)
Sean De Silva ('93)

Rauð spjöld: