Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 28. júní 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Fínt teppi.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór)
Leiknir F. 2 - 3 Ţór
1-0 Povilas Krasnovskis ('1)
1-1 Bjarki Ţór Viđarsson ('8)
1-2 Bjarki Ţór Viđarsson ('11)
2-2 Arkadiusz Jan Grzelak ('63, víti)
2-3 Jóhann Helgi Hannesson ('65)
Byrjunarlið:
12. Danny El-Hage (m)
5. Almar Dađi Jónsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Björgvin Stefán Pétursson ('54)
11. Sćţór Ívan Viđarsson
16. Unnar Ari Hansson
17. Salko Jazvin
21. Daniel Garcia Blanco
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Jesus Suarez Guerrero
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
6. Jón Bragi Magnússon
10. Marteinn Már Sverrisson
13. Valdimar Brimir Hilmarsson
14. Kifah Moussa Mourad
18. Pálmi Ţór Jónasson
19. Stefán Ómar Magnússon
20. Mykolas Krasnovskis ('54)

Liðstjórn:
Atli Freyr Björnsson
Amir Mehica
Brynjar Skúlason (Ţ)

Gul spjöld:
Almar Dađi Jónsson ('45)
Unnar Ari Hansson ('57)
Arkadiusz Jan Grzelak ('67)
Jesus Suarez Guerrero ('70)
Mykolas Krasnovskis ('76)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Jakob Franz bjargađi á línu fyrir Ţórsara snemma í uppbótartíma. Líklegast hefđi mark á ţeim tíma ráđiđ úrslitum. Ţórsarar sköpuđu sér heilt yfir fleiri fćri ţó heimamenn hafi átt mjög góđan kafla í ađdraganda jöfnunarmarksins (2-2) sem og undir lok leiks ţegar allt púđriđ fór í ađ jafna í 3-3. Ţađ verđur einhvers stađar ađ koma ţessu á framfćri: Stuđningur viđ bćđi liđ var til fyrirmyndar. Ţórsarar mćttu vel á leikinn í dag og trommusláttur heimamanna bergmálađi um höllina eins og enginn vćri morgundagurinn.
Bestu leikmenn
1. Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór)
Sjaldan veriđ eins auđvelt ađ velja mann leiksins. Skorađi tvö mörk í miđverđinum og átti fyrirgjöfina í ţriđja markinu. Flottur varnarlega bćđi í miđverđinum og bakverđinum eftir ađ Ţórsarar breyttu liđi sínu.
2. Ólafur Aron Pétursson (Ţór)
Ég íhugađi ađ velja bćđi Arek (ađallega fyrir flottan seinni hálfleik) og Fannar Dađa sem nćstbesta mann leiksins. Arek var talsvert öflugri í hćgri bakverđinum í seinni hálfleik heldur en í miđverđinum í ţeim fyrri. Aron fćr valiđ ţar sem langflest föst leikatriđi frá honum ollu vandrćđum hjá heimamönnum og hann var einnig heilt yfir góđur á miđjunni.
Atvikiđ
Jóhann Helgi Hannesson skorađi sigurmarkiđ međ sinni fyrstu snertingu í Íslandsmótinu. Frábćr viđbót viđ sterkt liđ Ţórsara ađ fá Jóa inn međ sína baráttu og dugnađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţórsarar eru međ fullt hús stiga á međan Leiknir er án stiga eftir tvo fyrstu leikina.
Vondur dagur
Völdun heimamanna á Ţórsurum í föstum leikatriđum og fyrirgjöfum. Nánast allar fyrirgjafir voru vesen og var Danny mikiđ í ţví ađ kýla eđa slá boltann frá ţangađ til hann tók upp á ţví ađ grípa boltann í seinni hálfleiknum. Alls ekki sannfćrandi.
Dómarinn - 8
Ég held ađ Arnar hafi dćmt ţennan leik alveg mjög vel. Erfitt ađ sjá hvort vítaspyrnudómurinn var réttur en viđ fyrstu sín og viđbrögđ leikmanna var hann ţađ.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m) ('27)
0. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('79)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson ('46)
14. Jakob Snćr Árnason ('64)
16. Jakob Franz Pálsson
18. Izaro Abella Sanchez
21. Elmar Ţór Jónsson ('64)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m) ('27)
3. Kaelon Paul Fox ('46)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('64)
10. Sveinn Elías Jónsson
15. Guđni Sigţórsson ('79)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('64)
29. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Halldór Árni Ţorgrímsson
Gestur Örn Arason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Elín Rós Jónasdóttir

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('70)
Jóhann Helgi Hannesson ('89)

Rauð spjöld: