Grenivíkurvöllur
föstudagur 03. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 13° hiti og sólskin. Frábćrt sumarkvöld.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Arkadiusz Jan Grzelak
Magni 0 - 2 Leiknir F.
0-1 Arkadiusz Jan Grzelak ('15, víti)
0-2 Arkadiusz Jan Grzelak ('58)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson ('72)
6. Baldvin Ólafsson ('54)
9. Costelus Lautaru ('54)
10. Alexander Ívan Bjarnason
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
22. Viktor Már Heiđarsson ('72)
77. Gauti Gautason (f)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle ('65)

Varamenn:
31. Steingrímur Ingi Gunnarsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson ('72)
7. Kairo Edwards-John ('54)
11. Tómas Veigar Eiríksson
14. Frosti Brynjólfsson ('54)
21. Oddgeir Logi Gíslason ('72)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Helgi Steinar Andrésson
Jón Helgi Pétursson
Jakob Hafsteinsson
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Viktor Már Heiđarsson ('36)
Kristinn Ţór Rósbergsson ('59)
Tómas Örn Arnarson ('68)
Helgi Snćr Agnarsson ('71)
Alexander Ívan Bjarnason ('93)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leiknismenn voru einfaldlega betri ađilinn í leiknum. Grimmari, fljótari í seinni boltana og beinskeyttari. Kristófer Páll var virkilega sprćkur í fyrri hálfleik og tveggja marka mađurinn, Arkadiusz Grzelak, var öflugur í vörninni.
Bestu leikmenn
1. Arkadiusz Jan Grzelak
Erfitt ađ horfa framhjá tveimur mörkum og svo heldur vörnin hreinu. Fyrirliđinn er ákaflega mikilvćgur Leiknisliđinu.
2. Kristófer Páll Viđarsson
Hann kemur međ ađra vídd í liđ Leiknis og á eftir ađ reynast ţeim drjúgur ţegar ţá vantar hugmyndaflug á síđasta ţriđjungi vallarins. Var hćttulegur í dag.
Atvikiđ
Vítaspyrnudómurinn. Gauti Gautason vildi ekki tjá sig um hann á međan Kristófer Páll sagđi ađ um klára vítaspyrnu vćri ađ rćđa. En ţađ var ađdragandinn sem var klaufalegastur, ţar átti Gauti slaka sendingu á Steinţór sem lenti í miklu basli međ sendinguna, sem varđ til ţess ađ Kristófer komst í boltann og vann vítaspyrnuna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Magnamenn leita enn ađ fyrsta stiginu, en Leiknismenn komust á blađ međ ţví ađ ná í fyrsta sigurinn á tímabilinu. Magni heimsćkir Aftureldingu í nćsta leik á međan Leiknir fćr Ţrótt R. í heimsókn í Fjarđabyggđahöllina.
Vondur dagur
Magnaliđiđ varđ bara undir í baráttunni í dag og byrjuđu ekki ađ setja mark sitt á leikinn fyrr en ţađ var orđiđ of seint. Ţeir voru flatir og hugmyndasnauđir í sinni spilamennsku og ţurfa ađ ná áttum sem fyrst, ef ekki á illa ađ fara.
Dómarinn - 4
Hélt ekki góđu flćđi í leiknum og virtist ekki vera međ neina sérstaka línu.
Byrjunarlið:
12. Danny El-Hage (m)
5. Almar Dađi Jónsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
15. Kristófer Páll Viđarsson ('65)
16. Unnar Ari Hansson
19. Stefán Ómar Magnússon ('78)
20. Mykolas Krasnovskis ('62)
21. Daniel Garcia Blanco ('78)
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Jesus Suarez Guerrero
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
6. Jón Bragi Magnússon
9. Björgvin Stefán Pétursson ('78)
10. Marteinn Már Sverrisson ('65)
11. Sćţór Ívan Viđarsson ('62)
14. Kifah Moussa Mourad ('78)
15. Ólafur Bernharđ Hallgrímsson
17. Salko Jazvin

Liðstjórn:
Amir Mehica
Brynjar Skúlason (Ţ)

Gul spjöld:
Mykolas Krasnovskis ('30)
Almar Dađi Jónsson ('59)
Daniel Garcia Blanco ('74)

Rauð spjöld: