Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Þróttur R.
0
1
FH
0-1 Andrea Mist Pálsdóttir '16
10.07.2020  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Logn og 11 gráður
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Andrea Mist Pálsdóttir
Byrjunarlið:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('79)
6. Laura Hughes
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('46)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Morgan Elizabeth Goff
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('46)
13. Linda Líf Boama
16. Mary Alice Vignola
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
20. Friðrika Arnardóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir

Varamenn:
2. Sóley María Steinarsdóttir ('46)
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
9. Stephanie Mariana Ribeiro ('79)
11. Tinna Dögg Þórðardóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('46)
18. Andrea Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Edda Garðarsdóttir

Gul spjöld:
Morgan Elizabeth Goff ('15)
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('84)

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan: FH áfram í bikar eftir hörku leik við Þrótt
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur FH var það sem skilaði sigrinum hér í dag. Þróttur byrjaði leikinn ekki vel og eftir að Andrea Mist skoraði þetta glæsilega mark varð FH virkilega skynsamar og voru virkilega þéttar tilbaka og gáfu ekki mörg færi á sér. Telma var síðan virkilega örugg í markinu þegar Þróttur komsr í færi.
Bestu leikmenn
1. Andrea Mist Pálsdóttir
Skoraði geggjað mark fyrir FH og var virkilega örugg á miðjunni
2. Mary Alice Vignola
Bjó til þær hættur sem mynduðust í sóknarleik Þróttar en síðan var hún líka virkilega örugg varnarlega
Atvikið
Markið frá Andreu Mist var sturlað og breytti það leiknum! Þar sem FH var komið yfir gátu þær þétt sig varnarlega og silgt sigrinum í höfn.
Hvað þýða úrslitin?
Með sigrinum er FH komið í 8-liða úrstlit Mjólkurbikarsins á meðan Þróttur hefur lokið keppni í bikarnum þetta árið.
Vondur dagur
Þetta var ekki góður dagur fyrir lið Þróttar í heild sinni. Þær byrjuðu leikinn ekki af þeim krafti sem maður hefur séð þær byrja síðustu leiki. Þetta var samt frekar jafn leikur í seinni hálfleik en FH vann bara baráttuna og voru virkilega þéttar. Svo er líka aldrei gaman að detta út í bikar sem gerir þetta að slæmum degi fyrir Þrótt
Dómarinn - 9
Mjög flott framviðstaða hjá tríóinu! Leyfðu leiknum að fljóta vel og beyttu hagnaðinum virkilega vel. Yfir engu að kvarta þar!
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('70)
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir
17. Madison Santana Gonzalez ('79)
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('70)
24. Taylor Victoria Sekyra ('34)
26. Andrea Mist Pálsdóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('70)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('70)
15. Birta Stefánsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('34)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Árni Freyr Guðnason
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Taylor Victoria Sekyra ('4)
Birta Georgsdóttir ('25)
Helena Ósk Hálfdánardóttir ('90)

Rauð spjöld: