Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Mjólkurbikar karla
Víkingur R.
15:00 0
0
Víðir
Mjólkurbikar karla
KA
15:00 0
0
ÍR
Mjólkurbikar karla
ÍA
15:00 0
0
Tindastóll
Mjólkurbikar karla
Afturelding
15:00 0
0
Dalvík/Reynir
Mjólkurbikar karla
Grótta
15:00 0
0
Þór
Mjólkurbikar karla
Höttur/Huginn
6' 0
0
Fylkir
Mjólkurbikar karla
ÍBV
12' 0
0
Grindavík
Mjólkurbikar karla
Árbær
8' 0
0
Fram
Mjólkurbikar karla
Haukar
5' 1
1
Vestri
Haukar
1
2
Kórdrengir
Tómas Leó Ásgeirsson '62 , víti 1-0
1-1 Albert Brynjar Ingason '64
1-2 Albert Brynjar Ingason '88
11.07.2020  -  14:00
Ásvellir
2. deild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola, hiti u.þ.b. 10 stig
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyþórsson (m)
2. Kristinn Pétursson ('66)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Tómas Leó Ásgeirsson
10. Kristófer Dan Þórðarson
17. Kristófer Jónsson ('71)
18. Nikola Dejan Djuric
18. Valur Reykjalín Þrastarson ('82)
24. Viktor Máni Róbertsson

Varamenn:
12. Óskar Sigþórsson (m)
4. Fannar Óli Friðleifsson
8. Ísak Jónsson
11. Gísli Þröstur Kristjánsson
13. Arnór Pálmi Kristjánsson ('71)
13. Bjarki Björn Gunnarsson
16. Birgir Magnús Birgisson ('66)
16. Oliver Helgi Gíslason ('82)

Liðsstjórn:
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Ásgeir Þór Ingólfsson
Árni Ásbjarnarson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Kári Sveinsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson

Gul spjöld:
Nikola Dejan Djuric ('68)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
Skýrslan: Kórdrengir enn á toppnum eftir endurkomusigur
Hvað réði úrslitum?
Í stað þess að missa haus þegar þeir lentu undir stigu Kórdrengir strax upp og jöfnuðu eftir að hafa lent undir. Mjög vel gert hjá þeim. Aftur á móti afskaplega klaufalegt hjá heimamönnum að missa annan heimaleikinn úr höndunum á sér í þessari viku.
Bestu leikmenn
1. Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Þegar vel var liðið á leikinn þá var Albert alls ekki efstur í mínum huga í vali á manni leiksins, enda oft átt betri daga heilt yfir. Svo stígur hann upp á ,,crucial" stundu og skorar tvö mörk sem snúa leiknum Kórdrengjum í vil. Hvernig er ekki hægt að velja hann?
2. Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar)
Tómas átti flottan leik í dag. Hann var oft á tíðum ógnandi fram á við og bjó til nokkur ákjósanleg færi fyrir liðsfélaga sína. Svo skoraði hann mark úr vítaspyrnu sem hann átti sannarlega skilið. Mig langar einnig að nefna að mér fannst Valur Reykjalín Þrastarson eiga góðan leik. Þá kom Jordan Damachoua með kraft inn í lið Kórdrengja eftir að hann kom inn á.
Atvikið
Það var risastórt fyrir Kórdrengi þegar Albert Brynjar jafnaði leikinn nánast strax eftir að Haukarnir höfðu komist yfir. Lykill að endurkomusigrinum.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Kórdrengir eru áfram á toppi 2.deildarinnar með 13 stig. Haukar eru í 3.sæti með 9 stig.
Vondur dagur
Nokkrir góðir sem voru kannski ekki á besta deginum sínum í dag. Nikola Dejan Djuric, á sínum degi besti leikmaður Hauka, bauð ekki upp á mikið í dag og fékk svo gult fyrir leikaraskap. Hann fær þetta.
Dómarinn - 6
Ágætis dómgasla hjá Gunnari í dag. Leikurinn fékk að fljóta en það voru full mikil læti í þessu á köflum sem ég hefði viljað sjá Gunnar ráða betur við.
Byrjunarlið:
Andri Þór Grétarsson (m)
Albert Brynjar Ingason
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
6. Hákon Ingi Einarsson ('57)
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
9. Daníel Gylfason ('46)
10. Magnús Þórir Matthíasson
15. Arnleifur Hjörleifsson ('66)
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('45)
33. Aaron Robert Spear ('66)

Varamenn:
3. Unnar Már Unnarsson ('57)
5. Loic Mbang Ondo ('45)
10. Þórir Rafn Þórisson ('46)
11. Gunnar Orri Guðmundsson
16. Lars Óli Jessen
18. Páll Sindri Einarsson
23. Jordan Damachoua ('66)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Hilmar Þór Hilmarsson
Andri Steinn Birgisson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('17)
Einar Orri Einarsson ('28)
Davíð Þór Ásbjörnsson ('56)
Loic Mbang Ondo ('67)

Rauð spjöld: