Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
36' 0
0
FH
Magni
1
2
Víkingur Ó.
0-0 Harley Willard '26 , misnotað víti
0-1 Gonzalo Zamorano '30
Kristinn Þór Rósbergsson '45 , víti 1-1
1-2 Harley Willard '84
11.07.2020  -  14:00
Grenivíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: 13°C, völlurinn lítur lala út og sólin kíkin við og við, smá gola.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Baldvin Ólafsson ('73)
Frosti Brynjólfsson ('73)
Gauti Gautason
2. Tómas Örn Arnarson
7. Kairo Edwards-John
10. Alexander Ívan Bjarnason (f)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Þór Rósbergsson
80. Helgi Snær Agnarsson ('88)
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
5. Freyþór Hrafn Harðarson ('88)
9. Costelus Lautaru ('73)
11. Tómas Veigar Eiríksson
18. Jakob Hafsteinsson
21. Oddgeir Logi Gíslason
26. Viktor Már Heiðarsson ('73)
47. Björn Andri Ingólfsson

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Fyrsti sigur Ólsara á Grenivík kom gegn lánlausum Magnamönnum
Hvað réði úrslitum?
Ólafsvíkingar voru heilt yfir sterkara liðið í dag en með örlítilli heppni hefði Magni náð í stig í dag.
Bestu leikmenn
1. Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gonza var flottur í þessum leik og skoraði fyrra mark Ólafsvíkinga. Þvílík vinnsla og olli oft usla með hraða sínum.
2. Alexander Ívan Bjarnason (Magni)
Alexander var flottur inn á miðjunni hjá Magna og stöðvaði margar aðgerðir Ólafsvíkinga. Aðrir sem gera tilkall í næstbesti maður vallarins: Kristófer Reyes og Hjörvar Sigurgeirs.
Atvikið
Sigurmark Harley Willard. Indriði Áki á sendingu á Harley Willard eftir að Magnamenn höfðu hreinsað í tvígang frá eftir horn. Willard fékk boltann hægra megin við D-bogann. Willard fer á vinstri fótinn og skýtur í hægra markhornið, lúmskt skot framhjá einum eða tveimur varnarmönnum. Steinþór (Stubbur) í marki Magna virtist ekki eiga von á skotinu og boltinn rúllaði frekar hægt í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Magnamenn eru áfram án stiga í botnsæti deildarinnar. Ólafsvíkingar sigruðu í fyrsta sinn á Grenivík og eru komnir með sex stig í deildinni.
Vondur dagur
Tveir Magnamenn fá þennan titil í dag. Kristinn Þór Rósbergsson virkaði eitthvað furðulega stilltur og fékk algjört dauðafæri skömmu áður en hann svo jafnar leikinn úr vítaspyrnu. Nokkrar slakar ákvarðanir við teiginn. Hinn leikmaðurinn er Helgi Snær Agnarsson sem hljóp að venju mikið og það vantaði ekker upp á dugnaðinn. Það virtist sem svo gott sem engin snerting hafi fallið með Helga sóknarlega í dag og því verður þetta að teljast sem vondur dagur.
Dómarinn - 6
Frammistaðan var upp á áttu í dag hjá Helga Mikael en hann var sannfærður um að Ólafsvíkingar áttu að fá víti þegar Indriði Áki snertir boltann, Gauti fer svo næst í boltann og í kjölfarið fer Gauti í Indriða. Þeirri ákvörðun er ég ekki sammála.
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('74)
8. Daníel Snorri Guðlaugsson ('78)
10. Indriði Áki Þorláksson
11. Harley Willard
11. Billy Jay Stedman ('60)
13. Emir Dokara
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Gonzalo Zamorano

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('60)
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('74)
20. Vitor Vieira Thomas ('78)
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snær Stefánsson
33. Kristófer Daði Kristjánsson

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Þorsteinn Haukur Harðarson

Gul spjöld:
Harley Willard ('93)

Rauð spjöld: