Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Njarðvík
2
1
KF
Bergþór Ingi Smárason '12 1-0
Atli Freyr Ottesen Pálsson '49 2-0
Arnar Helgi Magnússon '65 , sjálfsmark 2-1
11.07.2020  -  16:00
Rafholtsvöllurinn
2. deild karla
Aðstæður: suðvestan gjóla, 10 stiga hiti.og úði. Völlurinn fínn
Dómari: Eiður Ottó Bjarnason
Áhorfendur: 153
Maður leiksins: Bergþór Ingi Smárason
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
Atli Freyr Ottesen Pálsson ('85)
2. Alex Bergmann Arnarsson
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg ('93)
10. Bergþór Ingi Smárason ('73)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
17. Sean De Silva ('67)
18. Einar Örn Andrésson

Varamenn:
12. Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m)
2. Bessi Jóhannsson ('67)
3. Jón Tómas Rúnarsson
11. Kristján Ólafsson
19. Tómas Óskarsson ('85)
20. Theodór Guðni Halldórsson ('73)
21. Alan Kehoe
28. Atli Fannar Hauksson ('93)

Liðsstjórn:
Mikael Nikulásson (Þ)
Alexander Magnússon
Ómar Freyr Rafnsson
Helgi Már Helgason
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Bessi Jóhannsson ('86)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Njarðvík gerði nóg
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar skoruðu tvö mörk í leiknum og virtust vilja þetta ögn meira en gestirnir. Leikurinn var annars lítið fyrir augað og fátt um færi eða fallegan fótbolta. En eins og fyrirsögnin segir Njarðvík gerði nóg en ekkert mikið meira en það.
Bestu leikmenn
1. Bergþór Ingi Smárason
Skoraði gott mark og var hvað mest ógnandi Njarðvíkinga framan af. Dró af honum er leið á leikinn og var að lokum skipt af velli.
2. Marc Mcausland
Gerði sitt af prýði, lagði upp fyrsta mark leiksins með löngum bolta fram. Mikill leiðtogi á velli og fengu fyrir Njarðvík
Atvikið
Halldór Ingvar Guðmundsson markvörður KF skartaði buffi merktu KF að mér sýndist. Vakt mikla kátínu hjá mér og sessunautum mínum í leiknum og gladdi okkur mjög. Annars er það mark KF í leiknum sem ég sá ekki. My bad
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvík fer í 4.sætið með 9 stig stigi samhliða Haukum í 3.sæti og stigi á eftir Selfoss sem vermir 2.sætið. KF situr í því 7, með 6 stig.
Vondur dagur
Það átti engin eitthvað sérstaklega vondan dag í dag á vellinum. Gef tónlistarvali vallarþuls Njarðvíkinga falleinkunn þó og skelli vondum degi á hann til að segja eitthvað.
Dómarinn - 6.5
Eiður var með fín tök á leiknum fannst mér. Spar á spjöldin mögulega en stóru atriðin voru upp á 10
Byrjunarlið:
Halldór Ingvar Guðmundsson
6. Andri Snær Sævarsson ('65)
9. Oumar Diouck
10. Emanuel Nikpalj ('74)
15. Hrannar Snær Magnússon
17. Sævar Þór Fylkisson
19. Jón Óskar Sigurðsson ('65)
22. Theodore Develan Wilson III
24. Ljubomir Delic
25. Birkir Freyr Andrason
26. Bjarki Baldursson

Varamenn:
1. Sindri Leó Svavarsson (m)
4. Óliver Jóhannsson ('74)
8. Sævar Gylfason ('65)
11. Grétar Áki Bergsson
22. Jakob Auðun Sindrason
23. Halldór Mar Einarsson ('65)

Liðsstjórn:
Slobodan Milisic (Þ)
Aksentije Milisic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: