Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Augnablik
2
0
Fjölnir
Birta Birgisdóttir '27 1-0
Ísafold Þórhallsdóttir '38 2-0
16.07.2020  -  20:00
Kópavogsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Grenjandi rigning en logn. Fínar aðstæður fyrir fótbolta.
Dómari: Hafþór Bjartur Sveinsson
Maður leiksins: Ísafold Þórhallsdóttir
Byrjunarlið:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
5. Elín Helena Karlsdóttir
10. Ísafold Þórhallsdóttir ('64)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('90)
14. Hildur María Jónasdóttir
15. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
17. Birta Birgisdóttir ('84)
18. Eyrún Vala Harðardóttir ('90)
19. Birna Kristín Björnsdóttir
22. Þórhildur Þórhallsdóttir ('64)
23. Hugrún Helgadóttir

Varamenn:
1. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
3. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir ('84)
4. Brynja Sævarsdóttir
8. Ragna Björg Einarsdóttir ('90)
23. Margrét Lea Gísladóttir ('90)
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir ('64)

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Þórdís Katla Sigurðardóttir
Úlfar Hinriksson
Sigrún Sigríður Óttarsdóttir
Guðrún Halla Guðnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Augnablik með sinn fyrsta sigur
Hvað réði úrslitum?
Augnablik voru bara betri í dag og eiga sigurinn skilið. Fjölnir komst varla yfir miðju í fyrri hálfleik og stjórnuðu Augnablik leiknum vel og skoruðu fín mörk. Það er meiri bolti í Augnablik en Fjölni að mínu mati sem skilaði þremur stigum hér í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Ísafold Þórhallsdóttir
Hún var mjög góð í dag, mjög ógnandi fram á við og alltaf að skapa eitthvað fyrir liðið. Svo skoraði hún bæði mark og var með stoðsendingu.
2. Birna Kristín Björnsdóttir
Nokkrar sem koma til greina hér, hefði líka getað nefnt Birtu Birgisdóttur sem skoraði fyrsta mark leiksins. En ég ætla að nefna Birnu hér. Mér fannst hún mjög flott í dag. Mikið af spili Augnabliks byrjaði út frá henni, hún ógnaði vel og var einnig solid í varnarleiknum.
Atvikið
Lítið um atvik í leiknum svo ég ætla bara að nefna fyrsta markið. Manni leið alltaf eins og Augnablik myndi vinna þennan leik en það þurfti þetta fyrsta mark til að brjóta ísinn og eftir það áttu gestirnir ekki séns.
Hvað þýða úrslitin?
Augnablik nær loksins í sinn fyrsta sigur og fara þar með upp fyrir Fjölni og í 7. sæti með jafnmörg stig og Afturelding í 6. sætinu. Fjölnir færist þá niður í 8. sæti.
Vondur dagur
Framlína Fjölnis. Þær voru ekki góðar í dag, sérstaklega slakar í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 9,0
Tríóið var flott í dag. Þeir þurftu ekki að taka neinar stórar ákvarðanir og komust að mínu mati vel frá leiknum í dag. Hef ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
12. Dagný Pálsdóttir (m)
Hlín Heiðarsdóttir
3. Ásta Sigrún Friðriksdóttir
4. Bertha María Óladóttir (f)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('75)
11. Sara Montoro
13. Sigríður Kristjánsdóttir ('75)
14. Elvý Rut Búadóttir
20. Eva María Jónsdóttir ('86)
25. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('80)
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('75)

Varamenn:
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('75)
8. Lára Marý Lárusdóttir ('75)
10. Aníta Björg Sölvadóttir
16. Ásdís Birna Þórarinsdóttir ('86)
21. María Eir Magnúsdóttir ('80)
22. Guðrún Helga Guðfinnsdóttir ('75)
33. Laila Þóroddsdóttir

Liðsstjórn:
Dusan Ivkovic (Þ)
Íris Ósk Valmundsdóttir
Axel Örn Sæmundsson
Þórhildur Hrafnsdóttir
Ísak Leó Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: