Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Víkingur R.
6
2
ÍA
Óttar Magnús Karlsson '23 , víti 1-0
Davíð Örn Atlason '37 2-0
2-1 Stefán Teitur Þórðarson '41
Nikolaj Hansen '51 3-1
Erlingur Agnarsson '52 4-1
4-2 Hlynur Sævar Jónsson '59
Ágúst Eðvald Hlynsson '66 5-2
Ágúst Eðvald Hlynsson '79 6-2
19.07.2020  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Brakandi blíða. Sól skín hátt í heiði og léttur hliðarvindur. Rennblautt teppið.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Davíð Örn Atlason
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m) ('46)
Kári Árnason
7. Erlingur Agnarsson ('77)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Óttar Magnús Karlsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('75)
24. Davíð Örn Atlason
80. Kristall Máni Ingason ('56)

Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson ('75)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
26. Jóhannes Karl Bárðarson
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('77)
77. Atli Hrafn Andrason ('56)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Sex í sól í Fossvogi
Hvað réði úrslitum?
Sóknargæði Víkinga voru alltof mikil fyrir gestina af Skaganum. Skoruðu sex og fengu færi til að setja fleiri.
Bestu leikmenn
1. Davíð Örn Atlason
Davíð fór afar illa með Aron bakvörð Skagamanna í fyrri hálfleik, fékk víti og skoraði mark. Hélt Viktor Jónssyni algerlega niðri á sama tíma, frábær byrjun á mótinu hjá honum.
2. Viktor Örlygur Andrason
Hefði getað í raun valið alla Víkingana hér en Viktor fær þetta fyrir það hvernig hann hefur brugðist við því að vera færður niður í hafsent í meiðslum og leikbönnum lykilmanna. Leysti hlutverkið frábærlega, flottur varnarlega og mikil sendingagæði hér á ferð.
Atvikið
Í stöðunni 1-0 tekur Brynjar Snær horn fyrir Skagamenn sem fer þráðbeint í markið en Jóhann dæmdi að brotið hafi verið á Ingvari. Skagamenn ósáttir en Jóhann vel staðsettur.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar lyfta sér upp í 5.sæti deildarinnar eftir annan sigurleikinn í röð og setja Skagamenn niður í 6.sæti.
Vondur dagur
Varnarleikur Skagans var skelfing. Auðvelt að pikka Aron út sem átti mjög erfitt og var tekinn út í hálfleik og Árni átti að gera betur í einhverjum mörkum. Það er þó ósanngjarnt í raun, allt liðið átti óskaplega erfitt varnarlega.
Dómarinn - 9,0
Flottur leikur hjá tríóinu öllu. Allar lykilákvarðanir réttar og yfirvegun í þeirra aðgerðum. Vissulega einfaldur leikur að dæma.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson
4. Aron Kristófer Lárusson ('46)
7. Sindri Snær Magnússon ('68)
8. Hallur Flosason ('57)
9. Viktor Jónsson ('82)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snær Pálsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
28. Benjamín Mehic
93. Marcus Johansson ('57)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson ('57)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('46)
15. Marteinn Theodórsson
17. Ingi Þór Sigurðsson ('82)
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('68)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason ('57)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Ingimar Elí Hlynsson
Daníel Þór Heimisson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Sindri Snær Magnússon ('62)
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('90)

Rauð spjöld: