Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
67' 1
0
Valur
Þróttur R.
2
2
Fram
0-1 Þórir Guðjónsson '38 , víti
Birkir Þór Guðmundsson '82 1-1
Esau Rojo Martinez '90 2-1
Gunnlaugur Hlynur Birgisson '93 , sjálfsmark 2-2
21.07.2020  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 11 stig og örlítil gola
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Oliver Heiðarsson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Sindri Scheving
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f) ('45)
8. Aron Þórður Albertsson ('85)
9. Esau Rojo Martinez
14. Lárus Björnsson ('74)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
23. Guðmundur Friðriksson
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
Magnús Pétur Bjarnason
3. Árni Þór Jakobsson
3. Stefán Þórður Stefánsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
20. Djordje Panic ('85)
21. Róbert Hauksson ('74)
22. Oliver Heiðarsson ('45)

Liðsstjórn:
Gunnar Guðmundsson (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Sveinn Óli Guðnason
Srdjan Rajkovic
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Birkir Þór Guðmundsson ('28)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('71)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
Skýrslan: Þróttur nær í sitt fyrsta stig eftir jafntefli gegn Fram í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar voru ótrúlega nálægt því að taka öll þrjú stigin í dag. Þeir taka þó væntanlega stiginu fagnandi. Það var allt annað að sjá liðið í kvöld og var þetta sennilega þeirri besti leikur á tímabilinu. Þeir mættu ótrúlega grimmir í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir og skoruðu tvö mörk, þeirra fyrstu mörk síðan í fyrstu umferð. Þeir þurfa á svona spilamennsku að halda ef þeir ætla ekki að vera í fallbaráttu í sumar. Fram var betra liðið í fyrri hálfleik. Þeir mættu full værukærir til leiks í seinni hálfleik og slökuðu aðeins of mikið á. Virtust ekki reikna með því að Þróttarar myndu mæta svona grimmir til leiks. Fram þarf að ná að loka leikjum ef þeir ætla að vera í toppbaráttu í sumar.
Bestu leikmenn
1. Oliver Heiðarsson
Kom inn á í hálfleik og lyftir sóknarleik heimamanna á annað plan. Leggur upp bæði mörk Þróttara. Hlýtur að teljast líklegur til að byrja næsta leik.
2. Þórir Guðjónsson
Var ótrúlega iðinn eins og alltaf í fremsu víglínu. Gefur varnarmönnum alltaf nóg að gera.
Atvikið
Jöfnunarmark Þróttar var ótrúlega glæsilegt. Birkir Þór hamrar boltann í slánna og inn. Fyrsta mark Þróttar í mjög langan tíma og maður gat fundið léttinn og orkuna sem kom frá stuðningsmönnum þegar Birkir skoraði.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur nær í sitt fyrsta stig og bætir spilamennsku sína töluvert. Fram er enn í 2. sæti með 14. stig
Vondur dagur
Fred var ekki nógu góður hjá Fram í dag. Hann hefur ótrúleg gæði og býr yfirleitt eitthvað til en var ,,off'' í dag. Hangir stundum aðeins of lengi á boltanum.
Dómarinn - 6
Kristinn stóð sig ágætlega. Það var hart tekist á, sérstaklega í seinni hálfleik en hann réð ágætlega við það.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Albert Hafsteinsson ('46)
9. Þórir Guðjónsson
10. Fred Saraiva ('86)
11. Jökull Steinn Ólafsson
11. Magnús Þórðarson ('57)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson ('31)
23. Már Ægisson ('57)

Varamenn:
2. Tumi Guðjónsson
6. Tryggvi Snær Geirsson ('57)
10. Orri Gunnarsson ('57)
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson ('46)
26. Aron Kári Aðalsteinsson ('31)
32. Aron Snær Ingason
33. Alexander Már Þorláksson ('86)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Andri Þór Sólbergsson
Marteinn Örn Halldórsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson

Gul spjöld:
Jökull Steinn Ólafsson ('70)

Rauð spjöld: